„Laurence Sterne“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ný síða: Laurence Sterne (24. nóvember 1713 – 18. mars 1768) var ensk-írskur skáldsagnahöfundur. Hann er þekktastur fyrir skáldsögu sína The Life and Opinions of Tristram Shandy, oftast...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Laurence Sterne (24. nóvember 1713 – 18. mars 1768) var ensk-írskur skáldsagnahöfundur. Hann er þekktastur fyrir skáldsögu sína The Life and Opinions of Tristram Shandy, oftast nefnd Tristram Shandy, sem kom út í mörgum hlutum á tíu ára tímabili og þykir ein merkasta skáldsaga átjándu aldar. Sterne var klerkur og birti einnig stólræður og ævisögu, auk þess sem hann tók þátt í sjórnmálum. Sterne dó í London úr berklum.
'''Laurence Sterne''' ([[24. nóvember]] [[1713]][[18. mars]] [[1768]]) var ensk-írskur skáldsagnahöfundur. Hann er þekktastur fyrir skáldsögu sína ''The Life and Opinions of Tristram Shandy'', oftast nefnd ''Tristram Shandy'', sem kom út í mörgum hlutum á tíu ára tímabili og þykir ein merkasta skáldsaga átjándu aldar. Sterne var klerkur og birti einnig stólræður og ævisögu, auk þess sem hann tók þátt í sjórnmálum. Sterne dó í [[London]] úr [[Berklar|berklum]].

{{stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Enskir rithöfundar|Sterne, Laurence]]
[[Flokkur:Írskir rithöfundar|Sterne, Laurence]]
{{fde|1713|1768|Sterne, Laurence}}

[[be-x-old:Лоўрэнс Стэрн]]
[[bg:Лорънс Стърн]]
[[ca:Laurence Sterne]]
[[cs:Laurence Sterne]]
[[da:Laurence Sterne]]
[[de:Laurence Sterne]]
[[en:Laurence Sterne]]
[[es:Laurence Sterne]]
[[eo:Laurence Sterne]]
[[fr:Laurence Sterne]]
[[ko:로렌스 스턴]]
[[hy:Լորենս Սթեռն]]
[[it:Laurence Sterne]]
[[la:Laurentius Sterne]]
[[hu:Laurence Sterne]]
[[nl:Laurence Sterne]]
[[ja:ローレンス・スターン]]
[[no:Laurence Sterne]]
[[pl:Laurence Sterne]]
[[pt:Laurence Sterne]]
[[ro:Laurence Sterne]]
[[ru:Стерн, Лоренс]]
[[sr:Лоренс Стерн]]
[[sh:Laurence Sterne]]
[[fi:Laurence Sterne]]
[[sv:Laurence Sterne]]
[[tr:Laurence Sterne]]

Útgáfa síðunnar 25. september 2011 kl. 16:59

Laurence Sterne (24. nóvember 171318. mars 1768) var ensk-írskur skáldsagnahöfundur. Hann er þekktastur fyrir skáldsögu sína The Life and Opinions of Tristram Shandy, oftast nefnd Tristram Shandy, sem kom út í mörgum hlutum á tíu ára tímabili og þykir ein merkasta skáldsaga átjándu aldar. Sterne var klerkur og birti einnig stólræður og ævisögu, auk þess sem hann tók þátt í sjórnmálum. Sterne dó í London úr berklum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.