„James Cook“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.6.5) (robot Bæti við: mn:Жэймс Күүк
Lína 75: Lína 75:
[[mk:Џемс Кук]]
[[mk:Џемс Кук]]
[[ml:ജെയിംസ് കുക്ക്]]
[[ml:ജെയിംസ് കുക്ക്]]
[[mn:Жэймс Күүк]]
[[mr:जेम्स कुक]]
[[mr:जेम्स कुक]]
[[ms:James Cook]]
[[ms:James Cook]]

Útgáfa síðunnar 19. september 2011 kl. 17:40

bJames Cook á málverki eftir Nathaniel Dance um 1775.

James Cook (27. október 172814. febrúar 1779) var breskur landkönnuður og kortagerðarmaður sem fór þrjár langar ferðir Kyrrahafsins á árunum 1768 til 1779 þegar íbúar Hawaii drápu hann í átökum vegna stolinna léttabáta. Cook varð fyrstur Evrópubúa til að kanna margar Kyrrahafseyja, eins og Páskaeyju. Ferðir hans juku mjög á þekkingu Evrópubúa á Kyrrahafinu og urðu hvatinn að stofnun breskrar fanganýlendu á Ástralíu á síðari hluta 18. aldar.

Tenglar

  • „Hver var James Cook og hvað hvert sigldi hann?“. Vísindavefurinn.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG