„Hryðjuverkin 11. september 2001“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Thijs!bot (spjall | framlög)
Lína 45: Lína 45:
[[et:11. septembri terrorirünnakud]]
[[et:11. septembri terrorirünnakud]]
[[eu:2001eko irailaren 11ko atentatuak]]
[[eu:2001eko irailaren 11ko atentatuak]]
[[fa:حمله‌های ۱۱ سپتامبر]]
[[fa:حملات ۱۱ سپتامبر]]
[[fi:Syyskuun 11. päivän iskut]]
[[fi:Syyskuun 11. päivän iskut]]
[[fo:Yvirgangsálopið 9/11]]
[[fo:Yvirgangsálopið 9/11]]
Lína 53: Lína 53:
[[gd:9/11]]
[[gd:9/11]]
[[gl:Ataques do 11 de setembro de 2001]]
[[gl:Ataques do 11 de setembro de 2001]]
[[gn:Torres Gemelas ojeitypárõguare, 11 jasyporundýpe]]
[[he:פיגועי 11 בספטמבר]]
[[he:פיגועי 11 בספטמבר]]
[[hi:11 सितंबर 2001 के हमले]]
[[hi:11 सितंबर 2001 के हमले]]

Útgáfa síðunnar 12. september 2011 kl. 11:07

World Trade Center turnarnir í ljósum logum þann 11. september 2001 eftir að farþegaþotum hafði verið flogið á þá. Stór dökkgrár reykjarmökkur liggur frá toppi turnanna.

Hryðjuverkin 11. september 2001 voru umfangsmiklar hryðjuverkaárásir í Bandaríkjunum þriðjudaginn 11. september 2001, sem skipulögð voru og framkvæmd af Al-Kaída hryðjuverkasamtökunum. Þennan dag var fjórum farþegaþotum rænt á flugi yfir austurstönd Bandaríkjanna, tveimur þeirra flogið á World Trade Center tvíburaturnana í New York, einni flogið á Pentagon-bygginguna í Arlington-sýslu í Virginíu og ein hrapaði í Somerset-sýslu í Pennsylvaníu eftir átök um borð milli farþega og flugliða við hryðjuverkamennina.

Báðir turnar World Trade Center hrundu til grunna og miklar skemmdir urðu bæði á nærliggjandi byggingum og á Pentagon. Auk hryðjuverkamannanna 19 létu 2973 lífið í árásunum. Árásirnar höfðu mikil áhrif á alþjóðasamfélagið. Eftir þær hófu Bandaríkjamenn stríðið gegn hryðjuverkum, réðust inn í Afganistan og steyptu þar talíbanastjórninni úr stóli og tveimur árum seinna í Írak.

Sjá einnig

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG