„Langspil“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[File:Thordur playing the langspil.jpg|thumb|Þórður Tómasson frá Skógar leikur á langspil fyrir gesti.]]
[[File:Thordur playing the langspil.jpg|thumb|Þórður Tómasson frá Skógum leikur á langspil fyrir gesti.]]
[[File:Langspil with bow.jpg|thumb|Langspil ásamt boga.]]
[[File:Langspil with bow.jpg|thumb|Langspil ásamt boga.]]
'''Langspil''' er íslenskt [[strokhljóðfæri]] sem er aflangur viðarstokkur með 1–6 strengjum, festir við 1-3 skrúfur. Langspilið er haft á borði eða hnjám þegar menn leika á það, og var oft notað á efnaðari bæjunum á [[Ísland]]i til skemmtunar.
'''Langspil''' er íslenskt [[strokhljóðfæri]] sem er aflangur viðarstokkur með 1–6 strengjum, festir við 1-3 skrúfur. Langspilið er haft á borði eða hnjám þegar menn leika á það, og var oft notað á efnaðari bæjunum á [[Ísland]]i til skemmtunar.

Útgáfa síðunnar 6. september 2011 kl. 18:40

Þórður Tómasson frá Skógum leikur á langspil fyrir gesti.
Langspil ásamt boga.

Langspil er íslenskt strokhljóðfæri sem er aflangur viðarstokkur með 1–6 strengjum, festir við 1-3 skrúfur. Langspilið er haft á borði eða hnjám þegar menn leika á það, og var oft notað á efnaðari bæjunum á Íslandi til skemmtunar.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.