„École nationale de l'aviation civile“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Breyti: ja:国立民間航空大学校
MystBot (spjall | framlög)
Lína 20: Lína 20:
{{S|1949}}
{{S|1949}}


[[af:École nationale de l'aviation civile]]
[[ar:École nationale de l'aviation civile]]
[[ca:École nationale de l'aviation civile]]
[[ca:École nationale de l'aviation civile]]
[[cs:École nationale de l'aviation civile]]
[[cs:École nationale de l'aviation civile]]

Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2011 kl. 10:49

École nationale de l'aviation civile
Merki skólans
Stofnaður: 1949
Gerð: verkfræði ríkisháskóli
Rektor: Marc Houalla
Nemendafjöldi: 2.000
Staðsetning: Toulouse, Frakkland
Vefsíða

École nationale de l'aviation civile (skammstafað ENAC) er franskur háskóli sem sérhæfir sig í flugvélaiðnaði. Hann var stofnaður árið 1949.

Nám í skólanum tekur þrjú ár og lýkur með franskri verkfræðigráðu, Diplôme d'Ingénieur, sem viðurkennd er í Bandaríkjunum og jafngildir grunnstigi í verkfræði. Þetta er stærsti skóli flugmála í Evrópu.

Tenglar