„Dardanellasund“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: mr:डार्डेनेल्झ
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: id:Dardanelles
Lína 36: Lína 36:
[[hr:Dardaneli]]
[[hr:Dardaneli]]
[[hu:Dardanellák]]
[[hu:Dardanellák]]
[[id:Dardanelles]]
[[it:Dardanelli]]
[[it:Dardanelli]]
[[ja:ダーダネルス海峡]]
[[ja:ダーダネルス海峡]]

Útgáfa síðunnar 29. ágúst 2011 kl. 06:58

Kort af Dardanellasundi

Dardanellasund (gríska: Δαρδανελλια; tyrkneska: Çanakkale Boğazı) áður þekkt sem Hellespontus eða Hellusund er mjótt sund í norðvesturhluta Tyrklands sem tengir Marmarahaf við Eyjahaf. Það er aðeins 1,2 til 6 km breitt. Líkt og Bosporussund skilur það milli Evrópu og Asíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.