„Þverstæða“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Paradoks
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.6.5) (robot Bæti við: kk:Парадокс
Lína 56: Lína 56:
[[ja:パラドックス]]
[[ja:パラドックス]]
[[ka:პარადოქსი]]
[[ka:პარადოქსი]]
[[kk:Парадокс]]
[[ko:역설]]
[[ko:역설]]
[[lt:Paradoksas]]
[[lt:Paradoksas]]

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2011 kl. 00:51

Þverstæða eða þversögn er þegar fullyrðing eða fullyrðingar sem virðast vera augljóslega sannar leiða til mótsagnar eða fráleitrar niðurstöðu. Einnig mætti orða það þannig að þverstæða sé fullyrðing sem virðist við fyrstu sýn vera ósönn eða bersýnileg firra en virðist engu að síður leiða af sönnum forsendum.[1] Venjulega er þó annaðhvort um rökvillu að ræða, það er að segja eitthvert skref í röksemdafærslunni er óleyfilegt, eða einhver af forsendunum er þegar öllu er á botninn hvolft ekki sönn.

Dæmi um þverstæður eru þverstæður Zenons, þverstæðan um lygarann og þverstæða Russells.

Tilvísanir

  1. Geir Þ. Þórarinsson. „Er munur á mótsögn og þversögn? Ef svarið er já, hver er þá munurinn?“. Vísindavefurinn 8.5.2008. http://visindavefur.is/?id=25868. (Skoðað 27.6.2008).

Heimildir og frekari fróðleikur

  • Quine, W.V.O., „The Ways of Paradox“ í The Ways of Paradox and Other Essays (Cambridge, MA.: Harvard University Press, 1966): 3-20.

Tenglar