„Fálkungar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: nl:Falconiformes
Lína 60: Lína 60:
[[lt:Sakaliniai paukščiai]]
[[lt:Sakaliniai paukščiai]]
[[mk:Соколовидни]]
[[mk:Соколовидни]]
[[nl:Roofvogels]]
[[nl:Falconiformes]]
[[nn:Rovfuglar]]
[[nn:Rovfuglar]]
[[no:Rovfugler]]
[[no:Rovfugler]]

Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2011 kl. 18:31

Fálkungar
Gjóður (Pandion haliaetus)
Gjóður (Pandion haliaetus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Falconiformes
Sharpe, 1874
Ættir

Fálkungar eða dagránfuglar (fræðiheiti: Falconiformes) eru ættbálkur um 290 tegunda ránfugla. Flokkurinn inniheldur bæði erni og fálka en stundum er gerður greinarmunur og allar ættir aðrar en fálkar settar í ættbálk ránfugla (Accipitriformes).

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.