„Títanía (tungl)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Afverndaði „Títanía (tungl)
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: et:Titania
Lína 28: Lína 28:
[[eo:Titanjo (luno)]]
[[eo:Titanjo (luno)]]
[[es:Titania (satélite)]]
[[es:Titania (satélite)]]
[[et:Titania]]
[[eu:Titania]]
[[eu:Titania]]
[[fa:تیتانیا (ماه)]]
[[fa:تیتانیا (ماه)]]

Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2011 kl. 11:52

Mynd af Títaníu sem tekin var af Voyager 2

Titanía er stærsta tungl Úranusar. Það er um helmingi minna en tungl Jarðar og áttunda stærsta tungl sólkerfis. Þvermál Títaníu er 1578 km, og hún snýst um Úranus á níu dögum. Þýskur stjörnufræðingur William Herschel, sá sami og fann Úranus, uppgötvaði Títaníu þann 11. janúar 1787. Stærsta glúfur tunglsins er Messina Chasma og er það 1492 km á stærð. Innviði tunglsins eru aðalega úr ís og bergi.

Títanía heitir eftir Títaníu, Álfdrottningin úr Draumur á Jónsmessunótt.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill GG Snið:Tengill ÚG