„Rásegl“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Image:Dewaruci_2.JPG|thumb|right|Seglabúnaður á rásigldu skipi. ]]
[[Image:Dewaruci_2.JPG|thumb|right|Seglabúnaður á rásigldu skipi. ]]
'''Rásegl''' eru á [[seglskip]]um ferhyrnd segl sem hanga í [[rá]] uppi í [[reiði|reiðanum]]. Slík segl geta verið alveg ferhyrnd, en oftast mjókka þau upp og eru [[trapisa|trapisulaga]] þar sem auðveldara er að beita bátnum í hliðarvindi með því að stýra klónum. Þau eru ýmist þversum (skautasegl) á ská (loggortusegl) eða langsum (gaffalsegl, bermúdasegl) miðað við [[mastur|mastrið]]. Flest stærri [[þilskip]] á [[skútuöld]] voru '''rásigld''' (sbr. [[fullbúið skip|fullbúin skip]]). Á minni bátum, eins og íslensku árabátunum, tóku gaffalsegl eða [[spritsegl]] smám saman við af þverseglum á [[18. öldin|18.]] og [[19. öldin|19. öld]] enda henta þversegl mjög illa til að sigla [[beitivindur|beitivind]] og eru því erfiðari í meðförum.
'''Rásegl''' eru á [[seglskip]]um ferhyrnd eða þríhyrnd segl sem hanga í [[rá]] uppi í [[reiði|reiðanum]]. Slík segl geta verið alveg ferhyrnd, en oftast mjókka þau upp og eru [[trapisa|trapisulaga]] þar sem auðveldara er að beita bátnum í hliðarvindi með því að stýra klónum. Þau eru ýmist þversum (skautasegl) á ská (loggortusegl) eða langsum (gaffalsegl, bermúdasegl) miðað við [[mastur|mastrið]]. Flest stærri [[þilskip]] á [[skútuöld]] voru '''rásigld''' (sbr. [[fullbúið skip|fullbúin skip]]). Á minni bátum, eins og íslensku árabátunum, tóku gaffalsegl eða [[spritsegl]] smám saman við af þverseglum á [[18. öldin|18.]] og [[19. öldin|19. öld]] enda henta þversegl mjög illa til að sigla [[beitivindur|beitivind]] og eru því erfiðari í meðförum.


==Tegundir rásegla==
==Tegundir rásegla==
Lína 6: Lína 6:
* [[Loggortusegl]]
* [[Loggortusegl]]
* [[Gaffalsegl]]
* [[Gaffalsegl]]
* [[Latínusegl]]


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 18. júní 2006 kl. 15:08

Seglabúnaður á rásigldu skipi.

Rásegl eru á seglskipum ferhyrnd eða þríhyrnd segl sem hanga í uppi í reiðanum. Slík segl geta verið alveg ferhyrnd, en oftast mjókka þau upp og eru trapisulaga þar sem auðveldara er að beita bátnum í hliðarvindi með því að stýra klónum. Þau eru ýmist þversum (skautasegl) á ská (loggortusegl) eða langsum (gaffalsegl, bermúdasegl) miðað við mastrið. Flest stærri þilskip á skútuöld voru rásigld (sbr. fullbúin skip). Á minni bátum, eins og íslensku árabátunum, tóku gaffalsegl eða spritsegl smám saman við af þverseglum á 18. og 19. öld enda henta þversegl mjög illa til að sigla beitivind og eru því erfiðari í meðförum.

Tegundir rásegla

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.