„Croydon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
[[Mynd:Croydon skyline 2.jpg|thumb|250px|Byggingar í Croydon]]
[[Mynd:Croydon skyline 2.jpg|thumb|250px|Byggingar í Croydon]]


'''Croydon''' er [[bær]] í [[Suður-London]] í [[Croydon (borgarhluti)|borgarhlutanum Croydon]]. Hann liggur 9,5 km suðan við [[Charing Cross]] og bærinn er á leið frá [[London]] til suðurstrandar [[Bretland]]s.
'''Croydon''' er [[bær]] í [[Suður-London]] í [[Croydon (borgarhluti)|borgarhlutanum Croydon]]. Hann liggur 9,5 km suðan við [[Charing Cross]] og bærinn er á leið frá [[London]] til suðurstrandar [[Bretland]]s. Íbúar Croydon eru 330.587 manns.


Croydon var upprunalega í sýslunni [[Surrey]] og á tíma [[Landvinningar Normanna á Englandi|landvinninga Normanna]] var að finna [[kirkja|kirkju]] og [[mylla|myllu]] í bænum, þar sem 365 manns bjuggu (samkvæmt [[Dómsdagsbókin]]ni sem gefin var út árið [[1086]]). Á [[miðaldir|miðöldum]] varð Croydon mikilvægur verslunarbær og markaður var byggður þar. Bærinn varð miðstöð fyrir framleiðslu [[viðarkol]]s og [[leðurs]], og [[bruggun]]. Á [[19. öld]]inni var [[járnbraut]] byggð frá Croydon til [[Wandsworth]] og á [[20. öldin]]ni fluttu margir vinnuferðalangar til bæjarins. Fyrir byrjun 20. aldarinnar var Croydon orðinn mikilvægur bær og var þekktur fyrir bílframleiðslu, málmvinnslu og [[Croydon-flugvöllur|flugvöllinn]] sinn. Síðar á 20. öld varð smásala aðalatvinnugreinin í Croydon við byggingu verslunarmiðstöðvar á sjöunda áratugnum. Árið [[1965]] varð Croydon hluti [[Stór-Lundúnasvæðið|Stór-Lundúnasvæðisins]].
Croydon var upprunalega í sýslunni [[Surrey]] og á tíma [[Landvinningar Normanna á Englandi|landvinninga Normanna]] var að finna [[kirkja|kirkju]] og [[mylla|myllu]] í bænum, þar sem 365 manns bjuggu (samkvæmt [[Dómsdagsbókin]]ni sem gefin var út árið [[1086]]). Á [[miðaldir|miðöldum]] varð Croydon mikilvægur verslunarbær og markaður var byggður þar. Bærinn varð miðstöð fyrir framleiðslu [[viðarkol]]s og [[leðurs]], og [[bruggun]]. Á [[19. öld]]inni var [[járnbraut]] byggð frá Croydon til [[Wandsworth]] og á [[20. öldin]]ni fluttu margir vinnuferðalangar til bæjarins. Fyrir byrjun 20. aldarinnar var Croydon orðinn mikilvægur bær og var þekktur fyrir bílframleiðslu, málmvinnslu og [[Croydon-flugvöllur|flugvöllinn]] sinn. Síðar á 20. öld varð smásala aðalatvinnugreinin í Croydon við byggingu verslunarmiðstöðvar á sjöunda áratugnum. Árið [[1965]] varð Croydon hluti [[Stór-Lundúnasvæðið|Stór-Lundúnasvæðisins]].

Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2011 kl. 19:38

Þessi grein fjallar um bæinn. Um borgarhlutann, sjá Croydon (borgarhluta).
Byggingar í Croydon

Croydon er bær í Suður-London í borgarhlutanum Croydon. Hann liggur 9,5 km suðan við Charing Cross og bærinn er á leið frá London til suðurstrandar Bretlands. Íbúar Croydon eru 330.587 manns.

Croydon var upprunalega í sýslunni Surrey og á tíma landvinninga Normanna var að finna kirkju og myllu í bænum, þar sem 365 manns bjuggu (samkvæmt Dómsdagsbókinni sem gefin var út árið 1086). Á miðöldum varð Croydon mikilvægur verslunarbær og markaður var byggður þar. Bærinn varð miðstöð fyrir framleiðslu viðarkols og leðurs, og bruggun. Á 19. öldinni var járnbraut byggð frá Croydon til Wandsworth og á 20. öldinni fluttu margir vinnuferðalangar til bæjarins. Fyrir byrjun 20. aldarinnar var Croydon orðinn mikilvægur bær og var þekktur fyrir bílframleiðslu, málmvinnslu og flugvöllinn sinn. Síðar á 20. öld varð smásala aðalatvinnugreinin í Croydon við byggingu verslunarmiðstöðvar á sjöunda áratugnum. Árið 1965 varð Croydon hluti Stór-Lundúnasvæðisins.

Þegar óeirðirnar í London 2011 urðu var mikið rænt og margar íkveikjur urðu í bænum.[1]

Heimildir

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.