„Skopstæling“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m [r2.5.2] robot Bæti við: sl:Parodija
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: kk:Пародия
Lína 25: Lína 25:
[[it:Parodia]]
[[it:Parodia]]
[[ja:パロディ]]
[[ja:パロディ]]
[[kk:Пародия]]
[[ko:패러디]]
[[ko:패러디]]
[[la:Cavillatio]]
[[la:Cavillatio]]

Útgáfa síðunnar 8. ágúst 2011 kl. 11:34

Skopstæling (eða paródía) er haft um það sem Forngrikkir nefndu parodíu (af para = við hliðina á og ode = söngur) og er gamansöm eftirlíking alvarlegs listaverks eða þegar háleitt efni er klætt í (gamansaman) hversdagsbúning. Skopstæling var upphaflega helst stunduð innan kveðskapar en núna eru til skopstælingar innan allra listgeira, bókmennta svo og mynd- og tónlistar. Aristófanes var meistari skopstælinga með Grikkjum. Ágætt íslenskt dæmi um skopstælingu eru Þerriblaðavísur eftir Hannes Hafstein en þar skopstældi hann 16 íslensk skáld frá síðari öldum.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.