„Home (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: nn:Dokumentarfilmen Home
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: sk:Home (film z roku 2009)
Lína 46: Lína 46:
[[ro:Home (film din 2009)]]
[[ro:Home (film din 2009)]]
[[ru:Дом (документальный фильм)]]
[[ru:Дом (документальный фильм)]]
[[sk:Home (film z roku 2009)]]
[[tr:Yuva (film)]]
[[tr:Yuva (film)]]
[[zh:地球很美有賴你]]
[[zh:地球很美有賴你]]

Útgáfa síðunnar 7. ágúst 2011 kl. 08:43

Home
Home
LeikstjóriYann Arthus-Bertrand
FramleiðandiEuropa Corporation
Frumsýning5. júní 2009
(heimsfrumsýning)
Lengd93 mínótur og 18 sekóndur
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé€ 13.000.000

Home er kvikmynd frá árinu 2009, eftir leikstjórann Yann Arthus-Bertrand. Kvikmyndin var fjármögnuð af stórfyrirtækinu PPR, sem er móðurfyrirtæki tískuframleiðandans Gucci. Myndin er gefin út með Creative Commons leyfi og frítt er að dreifa myndinni, svo framalega að hún sé að öllu leyti óbreytt.

Tilgangur og skilaboð kvikmyndarinnar er að mannkyn þurfi að taka sig á til að raska ekki jafnvægi jarðarinnar. Nokkur lönd eru nefnd til fyrirmyndar að þessu markmiði. Kosta Ríka er nefnd til fyrirmyndar að einblína á grunnstoðir samfélagsins og að hafa ákveðið að leggja niður her sinn. Nýja Sjáland, Ísland, Svíþjóð, Ástralía og Danmörk eru öll nefnd sem dæmi um þjóðir sem hafa nýtt sér endurnýjanlega orku, á einn eða annan hátt.

Heimildir

Tenglar

Kvikmyndin í heild sinni (með enskum texta); birt á Youtube

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.