„Anna Polítkovskaja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CocuBot (spjall | framlög)
m r2.6.1) (robot Bæti við: gl:Anna Politkovskaya
HerculeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: mk:Ана Политковскаја
Lína 52: Lína 52:
[[lt:Ana Politkovskaja]]
[[lt:Ana Politkovskaja]]
[[mhr:Политковская, Анна Степановна]]
[[mhr:Политковская, Анна Степановна]]
[[mk:Ана Политковскаја]]
[[nl:Anna Politkovskaja]]
[[nl:Anna Politkovskaja]]
[[nn:Anna Politkovskaja]]
[[nn:Anna Politkovskaja]]

Útgáfa síðunnar 4. ágúst 2011 kl. 19:48

Mynd:Anna Politkovskaya byZelenskaya.jpg
Anna Politkovskaja

Anna Politkovskaja (rússneska: Анна Степановна Политковская, 30. ágúst 19587. október 2006) var úkraínskur blaðamaður, sem var þekktust fyrir harða gagnrýni sína á stríðið í Téténíu og á stjórnarhætti Pútíns, forseta Rússlands.

Politkovskaja var fædd í New York en foreldrar hennar unnu fyrir Sameinuðu Þjóðirnar. Hún útskrifaðist frá MGU árið 1980 með gráðu í fjölmiðlafræði og fékk að námi loknu starf hjá dagblaðinu Izvestija. Frá 1999 var hún blaðamaður hjá Novaja Gazeta. Hún kom oft að sáttasamningum og vann meðal annars við að frelsa gísla sem téténskir hryðjuverkamenn héldu í Dubrovka-leikhúsinu í Moskvu árið 2002.

Anna Politkovskaja fannst skotin til bana í lyftu fjölbýlishúss sem hún bjó í þann 7. október 2006.

Tengt efni

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.