„Sarajevó“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Hvolpur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
[[Mynd:Location Sarajevo.png|right|200px|thumb|Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.]]
[[Mynd:Location Sarajevo.png|right|200px|thumb|Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.]]


'''Sarajevó''' (með [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]]: '''Сараjево'''; [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|framburður]]: ['sarajɛʋɔ]) er [[höfuðborg]] og stærsti [[þéttbýliskjarni]] [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]]. Árið [[2006]] var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 420.000 manns.
'''Sarajevó''' (með [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]]: '''Сараjево'''; [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|framburður]]: ['sarajɛʋɔ]) er [[höfuðborg]] og stærsti [[þéttbýliskjarni]] [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]]. Árið [[2006]] var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 420.000 manns.

Sarajevo er staðsett í [[Sarajevodalur|Sarajevodal]] í [[Bosníuhérað]]i, milli [[Dinaric alparnir|Dinaric alpanna]]. Áin [[Miljacka]] rennur í gegnum borgina.

Saga Sarajevo er viðburðarík. Árið [[1885]] varð Sarajevo fyrsta borg [[Evrópa|Evrópu]] og önnur borg í heimi til að taka í notkun [[rafrænn|rafrænt]] [[sporvagn]]akerfi í allri borginni. Árið [[1914]] var [[Frans Ferdinand erkihertogi]] af [[Austurríki]] myrtur í borginni og varð það kveikjan að [[fyrri heimsstyrjöld]]inni. Árið [[1984]] voru [[vetrarólympíuleikarnir]] haldnir í Sarajevo. Árin [[1992]]-[[1996]] ríktu umsátursástand og blóðugt [[stríð]] í borginni í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]]. Hátt í 10.000 manns féllu og um 56.000 manns særðust í sprengjuárásum og árásum [[leyniskytta]] á borgara á meðan á umsátrinu stóð, auk þess sem stór hluti borgarinnar var lagður í rúst.

===Vinabæir===
Vinabæir Sarajevo eru:

* [[Akhisar]], [[Tyrkland]]i
* [[Algeirsborg]], [[Alsír]]
* [[Amsterdam]], [[Holland]]i
* [[Ankara]], [[Tyrkland]]i
* [[Bakú]], [[Azerbaijan]]
* [[Barcelona]], [[Spánn|Spáni]]
* [[Barcelona]], [[Spánn|Spáni]]
* [[Bursa]], [[Tyrkland]]i
* [[Búdapest]], [[Ungverjaland]]i
* [[Collegno]], [[Ítalía|Ítalíu]]
* [[Coventry]], [[England]]i
* [[Dayton]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
* [[Dubrovnik]], [[Króatía|Króatíu]]
* [[Feneyjar]], [[Ítalía|Ítalíu]]
* [[Ferrara]], [[Ítalía|Ítalíu]]
* [[Friedrichshafen]], [[Þýskaland]]i
* [[Innsbruck]], [[Austurríki]]
* [[Istanbúl]], [[Tyrkland]]i
* [[Kaíró]], [[Egyptaland]]i
* [[Karlovac]], [[Króatía|Króatíu]]
* [[Konya]], [[Tyrkland]]i
* [[Kúveitborg]], [[Kúvæt]]
* [[Ljubljana]], [[Slóvenía|Slóveníu]]
* [[Madrid]], [[Spánn|Spáni]]
* [[Magdeburg]], [[Þýskaland]]i
* [[Napólí]], [[Ítalía|Ítalíu]]
* [[Prato]], [[Ítalía|Ítalíu]]
* [[Salt Lake City]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
* [[Serre Chevalier]], [[Frakkland]]i
* [[Shanghai]], [[Kína]]
* [[Skopje]], [[Makedónía|Makedóníu]]
* [[Stokkhólmur]], [[Svíþjóð]]
* [[Tábor]], [[Tékkland]]i
* [[Tianjin]], [[Kína]]
* [[Tírana]], [[Albanía|Albaníu]]
* [[Tlemcen]], [[Alsír]]
* [[Trípólí]], , [[Líbýa|Líbýu]]
* [[Wolfsburg]], [[Þýskaland]]i
* [[Zagreb]], [[Króatía|Króatíu]]


{{Höfuðborgir í Evrópu}}
{{Höfuðborgir í Evrópu}}

Útgáfa síðunnar 30. júlí 2011 kl. 18:31

Sarajevó
Sarajevó er staðsett í Bosnía og Hersegóvína
Sarajevó

43°52′N 18°26′A / 43.867°N 18.433°A / 43.867; 18.433

Land Bosnía og Hersegóvína
Íbúafjöldi 420.000
Flatarmál 141,5 km²
Póstnúmer 71000
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.sarajevo.ba/
Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.

Sarajevó (með kýrillísku letri: Сараjево; framburður: ['sarajɛʋɔ]) er höfuðborg og stærsti þéttbýliskjarni Bosníu og Hersegóvínu. Árið 2006 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 420.000 manns.

Sarajevo er staðsett í Sarajevodal í Bosníuhéraði, milli Dinaric alpanna. Áin Miljacka rennur í gegnum borgina.

Saga Sarajevo er viðburðarík. Árið 1885 varð Sarajevo fyrsta borg Evrópu og önnur borg í heimi til að taka í notkun rafrænt sporvagnakerfi í allri borginni. Árið 1914 var Frans Ferdinand erkihertogi af Austurríki myrtur í borginni og varð það kveikjan að fyrri heimsstyrjöldinni. Árið 1984 voru vetrarólympíuleikarnir haldnir í Sarajevo. Árin 1992-1996 ríktu umsátursástand og blóðugt stríð í borginni í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar Bosníu og Hersegóvínu. Hátt í 10.000 manns féllu og um 56.000 manns særðust í sprengjuárásum og árásum leyniskytta á borgara á meðan á umsátrinu stóð, auk þess sem stór hluti borgarinnar var lagður í rúst.

Vinabæir

Vinabæir Sarajevo eru:

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG