„Hvatberi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Breyti: fa:میتوکندری
PixelBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (robot Bæti við: kk:Митохондрия
Lína 42: Lína 42:
[[jv:Mitokondria]]
[[jv:Mitokondria]]
[[ka:მიტოქონდრია]]
[[ka:მიტოქონდრია]]
[[kk:Митохондрия]]
[[kn:ಮೈಟಕಾಂಡ್ರಿಯನ್ (ಉಸಿರಾಟ ಮತ್ತು ಶಕ್ತಿ ಬಿಡುಗಡೆಯ ಅಂಗಾಂಶ)]]
[[kn:ಮೈಟಕಾಂಡ್ರಿಯನ್ (ಉಸಿರಾಟ ಮತ್ತು ಶಕ್ತಿ ಬಿಡುಗಡೆಯ ಅಂಗಾಂಶ)]]
[[ko:미토콘드리아]]
[[ko:미토콘드리아]]

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2011 kl. 14:58

Hvatberi er belglaga frumulíffæri sem að sundra fæðuefnum við hægan bruna (frumöndun) og framleiðir efni sem heitir ATP sem er eina efnið sem að frumur geta notað sem orkulind, því eru hvatberar stundum kallaðir „orkuver frumna“. Hvatbera er að finna í flestum kjarnafrumum, þeir eru nokkrir míkrómetrar að lengd.

Hvatberar hafa sitt eigið erfðaefni sem er óskylt erfðaefni í kjarna frumunnar sem þeir finnast í. Því telja margir að eitt sinn hafi hvatberar verið sjálfstæðar lífverur, en hafi seinna stofnað til samlífis við aðrar lífverur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.