„Hold“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Hold var fjögurra laga stuttskífa sem kom út í takmörkuðu upplagi hjá Smekkleysu SF. Á umslagi plötunnar var alblóðugur maður nakinn á bílskúrsgólfi með bundið fyrir augun. Það plötuumslag vakti hörð viðbrögð.
'''''Hold''''' var fjögurra laga [[stuttskífa]] ([[tólf-tomma]]) hljómsveitarinnar [[HAM]] sem kom út í takmörkuðu upplagi hjá [[Smekkleysa|Smekkleysu SF]] árið [[1988]]. Á umslagi plötunnar og [[veggmynd]] sem því fylgdi var alblóðugur maður nakinn á bílskúrsgólfi með bundið fyrir augun. Það plötuumslag vakti hörð viðbrögð.

[[Flokkur:HAM]]

Útgáfa síðunnar 13. júní 2006 kl. 22:27

Hold var fjögurra laga stuttskífa (tólf-tomma) hljómsveitarinnar HAM sem kom út í takmörkuðu upplagi hjá Smekkleysu SF árið 1988. Á umslagi plötunnar og veggmynd sem því fylgdi var alblóðugur maður nakinn á bílskúrsgólfi með bundið fyrir augun. Það plötuumslag vakti hörð viðbrögð.