„Pro Tools“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ekkert breytingarágrip
m Pro tools færð á Pro Tools
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 23. júlí 2011 kl. 23:20

Pro Tools er forrit frá Avid. Forritið er notað til vinnslu á hljóðupptöku, og hljóðvinnslu. Pro tools er viðurkennt sem besta hljóðvinnsluforrit í heimi. Ef um er að ræða Pro Tools 8 eða neðar, þarf M-Box frá M-Audio til að geta keyrt Pro Tools. Með Pro Tools 9 er hægt að nota hvaða hljóðkort sem er.