„Hryðjuverkin í Noregi 2011“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: cy:Ymosodiadau Norwy, 2011 Breyti: az:Norveç terror aktı (2011)
Luckas-bot (spjall | framlög)
Lína 33: Lína 33:
[[fi:Norjan iskut 2011]]
[[fi:Norjan iskut 2011]]
[[fr:Attentats de 2011 en Norvège]]
[[fr:Attentats de 2011 en Norvège]]
[[he:מתקפת הטרור באוסלו (2011)]]
[[he:מתקפת הטרור בנורבגיה (2011)]]
[[hr:Napadi u Oslu 22. srpnja 2011.]]
[[hr:Napadi u Oslu 22. srpnja 2011.]]
[[id:Serangan Norwegia 2011]]
[[id:Serangan Norwegia 2011]]
[[it:Attentati del 2011 in Norvegia]]
[[it:Attentati del 2011 in Norvegia]]
[[ja:ノルウェー同時多発テロ事件]]
[[ja:ノルウェー同時多発テロ事件]]
[[ko:2011년 노르웨이 테러]]
[[ksh:Anschläch ä Norwege (2011)]]
[[ksh:Anschläch ä Norwege (2011)]]
[[lt:2011 m. teroro išpuoliai Norvegijoje]]
[[lt:2011 m. teroro išpuoliai Norvegijoje]]

Útgáfa síðunnar 23. júlí 2011 kl. 18:38

Miðborg Óslóar eftir sprenginguna.

Hryðjuverkin í Noregi 2011 áttu sér stað 22. júlí þegar sprengja sprakk í miðborg Óslóar í grennd við húsasamstæðu sem hýsir norsk ráðuneyti.[1] Skömmu síðar hóf maður skotárás á sumardvalarstað ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins á Útey (n. Utøya) í sveitarfélaginu Hole í Buskerud. [2]

Fjöldamorðið í Útey

Skömmu eftir sprenginguna hóf maður dulbúinn sem lögregluþjónn skotárás á eyjunni Útey í Buskerud. Í fyrstu taldi norska ríkissjónvarpið NRK að fjórir hefðu orðið fyrir skotum,[2] en síðar kom í ljós að allt að 91 manns gætu verið látnir.[3] Talið er að allt að 700 manns hafi verið á eyjunni, en eyjan er í eigu ungaliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs hafði áætlað að heimsækja eyjuna daginn eftir að skotárásin átti sér stað.[3] Lögreglan handtók mann að nafni Anders Behring Breivik, sem talið er að hafi komið að bæði skotárásinni og sprengingunni. Hann er talinn kristilegur öfgahægrimaður.

Tilvísanir

  1. „Mannfall í hryðjuverkum í Ósló“. Sótt 22. júlí 2011.
  2. 2,0 2,1 „Skotárás hjá ungliðahreyfingu“. Sótt 22. júlí 2011.
  3. 3,0 3,1 „Vísir - Allt að 30 myrtir í Útey“. Sótt 22. júlí 2011.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.