„Hraungambri“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Birkihraun3.jpg|thumb|Grámosinn er oft fyrsti landneminn í hraunum en víkur síðar fyrir öðrum gróðri]]
[[Mynd:Birkihraun3.jpg|thumb|Grámosinn er oft fyrsti landneminn í hraunum en víkur síðar fyrir öðrum gróðri]]
'''Hraungambri''', grámosi eða gamburmosi ([[fræðiheiti]] ''Racomitrium lanuginosum'') er mosi sem myndar mjúkar, samfelldar breiður. Hann er einn algengasti mosinn í íslenskum hraunum og fyrsti landneminn og myndar breiður í 100 ára gömlum hraunum eða eldri. Á snjóléttum svæðum þá verður hann ráðandi í gróðurfari.
'''Hraungambri''', grámosi eða gamburmosi ([[fræðiheiti]] ''Racomitrium lanuginosum'') er [[mosi]] sem myndar mjúkar, samfelldar breiður. Hann er einn algengasti mosinn í íslenskum hraunum og fyrsti landneminn og myndar breiður í 100 ára gömlum hraunum eða eldri. Á snjóléttum svæðum þá verður hann ráðandi í gróðurfari.


== Heimildir ==
== Heimildir ==
Lína 6: Lína 6:
* [http://www.floraislands.is/racomlan.htm Hraungambri (Flóra Íslands)]
* [http://www.floraislands.is/racomlan.htm Hraungambri (Flóra Íslands)]
* [http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200001318 Floras of North America]
* [http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200001318 Floras of North America]
[[Flokkur:Mosi]]

[[en: Woolly fringe-moss]]
[[en: Woolly fringe-moss]]

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2011 kl. 16:29

Grámosinn er oft fyrsti landneminn í hraunum en víkur síðar fyrir öðrum gróðri

Hraungambri, grámosi eða gamburmosi (fræðiheiti Racomitrium lanuginosum) er mosi sem myndar mjúkar, samfelldar breiður. Hann er einn algengasti mosinn í íslenskum hraunum og fyrsti landneminn og myndar breiður í 100 ára gömlum hraunum eða eldri. Á snjóléttum svæðum þá verður hann ráðandi í gróðurfari.

Heimildir