„Efsta deild karla í knattspyrnu 1912“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hlynz (spjall | framlög)
Endurskrifun, endurskipulagning og betrumbæting á grein sem á það alveg skilið
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KR & Fram 1912.JPG|thumb|300x225px|Sigurlið FR<ref name="deildin">Lið Knattspyrnufélags Reykjavíkur hét Fótboltafélag Reykjavíkur til ársins 1915, þegar það breytti yfir í Knattspyrnufélag Reykjavíkur</ref> (í hvítum skyrtum) og lið Fram (dökkum treyjum) eftir fyrsta íslandsmeistaramótið.]]
[[Mynd:KR & Fram 1912.JPG|thumb|300x225px|Sigurlið FR<ref name="deildin">Lið Knattspyrnufélags Reykjavíkur hét Fótboltafélag Reykjavíkur til ársins 1915, þegar það breytti yfir í Knattspyrnufélag Reykjavíkur</ref> (í hvítum skyrtum) og lið Fram (dökkum treyjum) eftir fyrsta íslandsmeistaramótið.]]
Reglur um Íslandsmótið voru fyrst skráðar árið 1911 af félagsmönnum Fram og árið 1912 var Íslandsmótið í knattspyrnu fyrst haldið. [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]]<ref name="deildin"/> vann fyrsta titilinn. Einungis þrjú lið spiluðu um fyrsta titilinn: [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]<ref>ÍBV hét á þessum tíma Knattspyrnufélag Vestmannaeyja</ref>. [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] gaf leik sinn gegn Fram vegna þess að margir leikmenn þeirra höfðu meiðst og þeir höfðu enga varamenn<ref name="Morgunblaðið">http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1285194&lang=is</ref>, spiluðu þá [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] og [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. Reykjavíkurliðin léku fyrst saman, en það var hinn [[28. júní]] 1912<ref>http://www.ksi.is/media/mot/ldkarla_upplysingapakki/2_umferd_kr_fram.pdf</ref>. [[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Hoffmann Magnússon]] kom Fram yfir í fyrri hálfleik en Lúðvíg Einarsson jafnaði fyrir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] í síðari hálfleik. Um 500 áhorfendur voru á Melavellinum og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um leikinn var skrifað: "Þeir Fram-menn báru íslenska liti í klæðaburði, bláar peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svartir.".


Árið '''1912''' var '''fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu''' haldið. Þrjú lið skráðu sig til keppnis, [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]] (síðar KR), [[Knattspyrnufélagið Fram]] og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|Knattspyrnufélag Vestmannaeyja]]. Mótið fór fram dagana [[28. júní]] - [[2. júlí]] [[1912]]. Pétur Jón Hoffman Magnússon skoraði fyrsta markið á Íslandsmóti í knattspyrnu. Fótboltafélag Reykjavíkur fór með sigur af hólmi.


==Framgangur Mótsins==

Það var þann [[28. júní]] árið [[1912]] sem að fyrsti leikur fyrsta Íslandsmótsins í knattspyrnu var leikinn. Mótið hafði átt að hefjast degi síðar, en var flýtt um einn dag vegna þess að Eyjamenn vildu komast heim til sín á sunnudeginum 30. júní, en þann dag lagði millilandaskipið Ceres úr Reykjavíkurhöfn.

Fyrsti leikur mótsins var leikur Fótboltafélags Reykjavíkur og Fram. [[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Hoffmann Magnússon]] kom Fram yfir í fyrri hálfleik, en [[Ludvig A. Einarsson]] jafnaði fyrir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] í síðari hálfleik. Um 500 áhorfendur voru á Íþróttavellinum við Melana og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um leikinn var m.a. skrifað:
:„Þeir Fram-menn báru íslenska liti í klæðaburði, bláar peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svartir.“.

[[File:Leið ÍBV.jpg|thumb|Leiðin sem leikmenn ÍBV ferðuðust á leið sinni á fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu árið 1912]]
Næsti leikur Íslandsmótsins var leikur Fótboltafélagsins og Eyjamanna. Fótboltafélagið vann þann leik nokkuð sannfærandi 3-0. Leikurinn var hinsvegar hinn harðasti, af þeim 12 leikmönnum sem komu frá Vestmannaeyjum til að taka þátt voru einungis 7 þeirra leikfærir eftir þennan tapleik. Þurftu þeir því að gefa leikinn gegn Fram. Mikil vonbrigði fyrir Eyjamenn sem lögðu á sig heilmikið ferðalag.

Fyrst að Eyjamenn voru úr leik og lið KR og Fram höfðu einungis gert jafntefli í fyrsta leik sínum þurfti að leika til þrautar og var úrslitaleikur Íslandsmótsins haldinn 2. júlí.

[[Mynd:Íslandsmótið 1912.jpg|thumb|300x225px|FR keppir gegn Fram, árið 1912.]]
==Stöðutafla==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30| Sæti
!width=30| Sæti
Lína 20: Lína 36:
|2||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||2||1||1||0||1||1||+0||3
|2||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||2||1||1||0||1||1||+0||3
|-
|-
|3||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]||2||0||0||2||0||3||-3||0
|3||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|KV]]||2||0||0||2||0||3||-3||0
|-
|-
|}
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>


[[Mynd:Íslandsmótið 1912.jpg|thumb|300x225px|FR keppir gegn Fram, árið 1912.]]
Umspil: [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] 3 - 2 [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]


===Úrslitaleikur===


{{Knattspyrnuleikur|
Í liði Fram voru:
dagsetning= [[2. júlí]] [[1912]]<br />21:00 [[GMT]] |
* Gunnar Kvaran (M), Sigurður Ingimundarson, [[Arreboe Clausen]], Ágúst Ármann, Sigurður Ó. Lárusson, Magnús Björnsson, Hinrik Thorarensen, [[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Hoffmann Magnússon]], [[Friðþjófur Thorsteinsson]], [[Gunnar Halldórsson]] og Karl G. Magnússson. <ref name="Morgunblaðið"/>
lið1= [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] |
úrslit= 3 &ndash; 2|
lið2= [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] |
skýrsla= [http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=104610 Leikskýrsla]|
mörk1= [[Kjartan Konráðsson]] {{mark|Fh.}}<nowiki></nowiki>[[Ludvig A. Einarsson]] {{mark|Fh.}}<nowiki></nowiki></br>[[Björn Þórðarson (f.1894)|Björn Þórðarson]] {{mark|Fh.}}|
mörk2= [[Hinrik Thorarensen]] {{mark|Fh.}}<nowiki></nowiki>[[Friðþjófur Thorsteinsson]] {{mark|Sh.}}|
leikvangur= [[Íþróttavöllurinn á Melunum]], [[Ísland]] |
áhorfendur= Um 500|
dómari= Ólafur Rósenkranz
}}

{| width=92%
|-
|{{Knattspyrnubúningur
|pattern_la=_black_stripes
|pattern_b=_blackstripes
|pattern_ra=_black_stripes
|leftarm=FFFFFF
|body=FFFFFF
|rightarm=FFFFFF
|shorts=000000
|socks=000000|
| titill = [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]]
}}
|{{Knattspyrnubúningur
|pattern_la=
|pattern_b=
|pattern_ra=
|leftarm=0000CC
|body=0000CC
|rightarm=0000CC
|shorts=FFFFFF
|socks=0000CC|
|titill = [[Knattspyrnufélagið Fram]]
}}
|}


{| width="100%"
|valign="top" width="50%"|
{| style="font-size: 90%" cellspacing="0" cellpadding="0"
|colspan="4"|'''FÓTBOLTAFÉLAG REYKJAVÍKUR:'''
|-
!width=25| !!width=25|
|-
|[[Markvörður|Mv]] || ||{{ISL}} [[Geir Konráðsson]]
|-
|[[Bakvörður|''H''B]] || ||{{ISL}} [[Jón Þorsteinsson]]
|-
|[[Miðvörður|MV]] || ||{{ISL}} [[Skúli Jónsson]]
|-
|[[Bakvörður|''V''B]] || ||{{ISL}} [[Kristinn Pétursson]]
|-
|[[Miðjumaður|''H''M]] || ||{{ISL}} [[Niehjohníus Z. Ólafsson]]
|-
|[[Miðjumaður|''V''M]]|| ||{{ISL}} [[Sigurður Guðlaugsson]]
|-
|[[Kantmaður|''H''K]]|| ||{{ISL}} [[Davíð Ólafsson]]
|-
|[[Kantmaður|''V''K]]|| ||{{ISL}} [[Björn Þórðarson (f.1894)|Björn Þórðarson]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Guðmundur H. Þorláksson]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Ludvig A. Einarsson]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Kjartan Konráðsson]]
|-
|colspan=3|'''Varamenn:'''
|-
|[[Markvörður|Mv]] || ||{{ISL}} [[Erlendur Hafliðason]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Benedikt G. Waage]]
|-
|}
|valign="top" width="50%"|
{| style="font-size: 90%" cellspacing="0" cellpadding="0" align=center
|colspan="4"|'''Knattspyrnufélagið Fram:'''
|-
!width=25| !!width=25|
|-
|[[Markvörður|Mv]] || ||{{ISL}} [[Gunnar H. Kvaran]]
|-
|[[Bakvörður|''H''B]] || ||{{ISL}} [[Ágúst Ármann]]
|-
|[[Miðvörður|MV]] || ||{{ISL}} [[Tryggvi Magnússon (íþróttamaður)|Tryggvi Magnússon]]
|-
|[[Bakvörður|''V''B]] || ||{{ISL}} [[Arreboe Clausen]]
|-
|[[Miðjumaður|''H''M]] || ||{{ISL}} [[Hinrik Thorarensen]]||{{suboff}}
|-
|[[Miðjumaður|''V''M]]|| ||{{ISL}} [[Sigurður Ó. Lárusson]]
|-
|[[Kantmaður|''H''K]]|| ||{{ISL}} [[Magnús Björnsson (f.1896)|Magnús Björnsson]]
|-
|[[Kantmaður|''V''K]]|| ||{{ISL}} [[Karl G. Magnússon]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Jón Hoffman Magnússon]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Friðþjófur Thorsteinsson]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Gunnar Halldórsson]]
|-
|colspan=3|'''Varamenn:'''
|-
|[[Miðjumaður|M]] || ||{{ISL}} [[Sigurður Ingimundarson]]||{{subon}}
|-
|}
|}

== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!#!!Þjó!! !!Leikmaður!!Félag!!Mörk!!Leikir
|-
|- !
|1||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Ludvig A. Einarsson]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||2||2
|-
|- !
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Björn Þórðarson (f.1894)|Björn Þórðarson]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||1||2
|-
|- !
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Friðþjófur Thorsteinsson]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||1||2
|-
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Hinrik Thorarensen]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||1||2
|-
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Kjartan Konráðsson]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||1||2
|-
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Jón Hoffman Magnússon]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||1||2
|-
|}


{{Sigurlið KR 1912}}
{{Sigurlið KR 1912}}

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2011 kl. 21:43

Mynd:KR & Fram 1912.JPG
Sigurlið FR[1] (í hvítum skyrtum) og lið Fram (dökkum treyjum) eftir fyrsta íslandsmeistaramótið.

Árið 1912 var fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu haldið. Þrjú lið skráðu sig til keppnis, Fótboltafélag Reykjavíkur (síðar KR), Knattspyrnufélagið Fram og Knattspyrnufélag Vestmannaeyja. Mótið fór fram dagana 28. júní - 2. júlí 1912. Pétur Jón Hoffman Magnússon skoraði fyrsta markið á Íslandsmóti í knattspyrnu. Fótboltafélag Reykjavíkur fór með sigur af hólmi.


Framgangur Mótsins

Það var þann 28. júní árið 1912 sem að fyrsti leikur fyrsta Íslandsmótsins í knattspyrnu var leikinn. Mótið hafði átt að hefjast degi síðar, en var flýtt um einn dag vegna þess að Eyjamenn vildu komast heim til sín á sunnudeginum 30. júní, en þann dag lagði millilandaskipið Ceres úr Reykjavíkurhöfn.

Fyrsti leikur mótsins var leikur Fótboltafélags Reykjavíkur og Fram. Pétur Hoffmann Magnússon kom Fram yfir í fyrri hálfleik, en Ludvig A. Einarsson jafnaði fyrir FR í síðari hálfleik. Um 500 áhorfendur voru á Íþróttavellinum við Melana og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um leikinn var m.a. skrifað:

„Þeir Fram-menn báru íslenska liti í klæðaburði, bláar peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svartir.“.
Leiðin sem leikmenn ÍBV ferðuðust á leið sinni á fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu árið 1912

Næsti leikur Íslandsmótsins var leikur Fótboltafélagsins og Eyjamanna. Fótboltafélagið vann þann leik nokkuð sannfærandi 3-0. Leikurinn var hinsvegar hinn harðasti, af þeim 12 leikmönnum sem komu frá Vestmannaeyjum til að taka þátt voru einungis 7 þeirra leikfærir eftir þennan tapleik. Þurftu þeir því að gefa leikinn gegn Fram. Mikil vonbrigði fyrir Eyjamenn sem lögðu á sig heilmikið ferðalag.

Fyrst að Eyjamenn voru úr leik og lið KR og Fram höfðu einungis gert jafntefli í fyrsta leik sínum þurfti að leika til þrautar og var úrslitaleikur Íslandsmótsins haldinn 2. júlí.

FR keppir gegn Fram, árið 1912.

Stöðutafla

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 FR 2 1 1 0 4 1 +3 3
2 Fram 2 1 1 0 1 1 +0 3
3 KV 2 0 0 2 0 3 -3 0

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur


Úrslitaleikur

2. júlí 1912
21:00 GMT
KR 3 – 2 Fram Íþróttavöllurinn á Melunum, Ísland
Áhorfendur: Um 500
Dómari: Ólafur Rósenkranz
Kjartan Konráðsson Skorað eftir Fh. mínútur Fh.'

Ludvig A. Einarsson Skorað eftir Fh. mínútur Fh.'
Björn Þórðarson Skorað eftir Fh. mínútur Fh.'

Leikskýrsla Hinrik Thorarensen Skorað eftir Fh. mínútur Fh.'

Friðþjófur Thorsteinsson Skorað eftir Sh. mínútur Sh.'


FÓTBOLTAFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Mv Fáni Íslands Geir Konráðsson
HB Fáni Íslands Jón Þorsteinsson
MV Fáni Íslands Skúli Jónsson
VB Fáni Íslands Kristinn Pétursson
HM Fáni Íslands Niehjohníus Z. Ólafsson
VM Fáni Íslands Sigurður Guðlaugsson
HK Fáni Íslands Davíð Ólafsson
VK Fáni Íslands Björn Þórðarson
F Fáni Íslands Guðmundur H. Þorláksson
F Fáni Íslands Ludvig A. Einarsson
F Fáni Íslands Kjartan Konráðsson
Varamenn:
Mv Fáni Íslands Erlendur Hafliðason
F Fáni Íslands Benedikt G. Waage
Knattspyrnufélagið Fram:
Mv Fáni Íslands Gunnar H. Kvaran
HB Fáni Íslands Ágúst Ármann
MV Fáni Íslands Tryggvi Magnússon
VB Fáni Íslands Arreboe Clausen
HM Fáni Íslands Hinrik Thorarensen Substituted
VM Fáni Íslands Sigurður Ó. Lárusson
HK Fáni Íslands Magnús Björnsson
VK Fáni Íslands Karl G. Magnússon
F Fáni Íslands Pétur Jón Hoffman Magnússon
F Fáni Íslands Friðþjófur Thorsteinsson
F Fáni Íslands Gunnar Halldórsson
Varamenn:
M Fáni Íslands Sigurður Ingimundarson Substituted on

Markahæstu menn

# Þjó Leikmaður Félag Mörk Leikir
1 Ludvig A. Einarsson KR 2 2
2 Björn Þórðarson KR 1 2
2 Friðþjófur Thorsteinsson Fram 1 2
2 Hinrik Thorarensen Fram 1 2
2 Kjartan Konráðsson KR 1 2
2 Pétur Jón Hoffman Magnússon Fram 1 2


Fótboltafélag Reykjavíkur - Íslandsmeistari árið 1912

M Geir Konráðsson |  Jón Þorsteinsson |  Kristinn Pétursson |  Skúli Jónsson |  Sigurður Guðlaugsson |  Nieljohnius Ólafsson |  Kjartan Konráðsson |  Björn Þórðarson |  Ludvig Einarsson |  Guðmundur Þorláksson |  Davíð Ólafsson |  Benedikt G. Waage |

Sigurvegari úrvalsdeildar 1912
FR
FR[1]
1. Titill


Fyrir:
Engin
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild 1913
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland

Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA  
Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Heimild

http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Lið Knattspyrnufélags Reykjavíkur hét Fótboltafélag Reykjavíkur til ársins 1915, þegar það breytti yfir í Knattspyrnufélag Reykjavíkur