„Breska heimsveldið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: et:Briti impeerium
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: kk:Британ империясы
Lína 55: Lína 55:
[[ja:イギリス帝国]]
[[ja:イギリス帝国]]
[[ka:ბრიტანეთის იმპერია]]
[[ka:ბრიტანეთის იმპერია]]
[[kk:Британ империясы]]
[[kn:ಬ್ರಿಟೀಷ್ ಸಾಮ್ರಾಜ್ಯ]]
[[kn:ಬ್ರಿಟೀಷ್ ಸಾಮ್ರಾಜ್ಯ]]
[[ko:대영 제국]]
[[ko:대영 제국]]

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2011 kl. 00:21

Landsvæði Breska heimsveldisins árið 1897 merkt bleikum lit.

Breska heimsveldið var stærsta heimsveldi í sögunni og stóð um tíma sem eitt öflugasta veldi jarðar. Það var í raun afurð evrópsku landafundanna miklu, sem hófust með sjóleiðangrum og skoðunarferðum seint á 15. öldinni.

Um 1921 samanstóð breska heimsveldið af 458 milljónum manns, um það bil fjórðungi af fólksfjölda heimsins á þeim tíma. það náði yfir u.þ.b. 33 milljónir km², sem er rétt rúmur fjórðungur af landsvæði jarðar.

Tengill

  • „Hvaða lönd tilheyra Bretlandi?“. Vísindavefurinn.
  Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG