„Bókfell“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: simple:Parchment
Idioma-bot (spjall | framlög)
m r2.6.3) (robot Bæti við: lt:Pergamentas
Lína 38: Lína 38:
[[ka:პერგამენტი]]
[[ka:პერგამენტი]]
[[ko:양피지]]
[[ko:양피지]]
[[lt:Pergamentas]]
[[mk:Пергамент]]
[[mk:Пергамент]]
[[nl:Perkament]]
[[nl:Perkament]]

Útgáfa síðunnar 1. júlí 2011 kl. 11:59

Þýskur bókbindari á 16. öld.

Bókfell eða pergament er verkað skinn, sem notað var til að skrifa á bækur og önnur rit. Bókfell er ósútað skinn, rotað, skafið og sléttað. Skinnið er einkum af kálfum, kindum og geitum. Farið var að nota pergament í handrit á 2. öld og hélst svo uns pappír leysti það af hólmi. Pergament var (og er) einnig notað við bókband og í trumbur.

Íslendingasögurnar voru t.d. skrifaðar á bókfell. Bækur í slíku formi eru oftast kallaðar skinnhandrit.

Tengill

  • „Hefur einhverjum dottið í hug að skoða erfðaefni í íslenskum skinnhandritum til að finna út hvaðan skinnin komu?“. Vísindavefurinn.
  • Fjöður og bókfell; grein í Morgunblaðinu 1971
  • Ríkisskjalasafnið í Stokkhólmi; grein í Morgunblaðinu 1988
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.