„Mótmælendatrú“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fo:Protestantisma
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Protestantiezh
Lína 17: Lína 17:
[[bg:Протестантство]]
[[bg:Протестантство]]
[[bn:প্রোটেস্ট্যান্ট মতবাদ]]
[[bn:প্রোটেস্ট্যান্ট মতবাদ]]
[[br:Protestantiezh]]
[[bs:Protestantizam]]
[[bs:Protestantizam]]
[[ca:Protestantisme]]
[[ca:Protestantisme]]

Útgáfa síðunnar 24. júní 2011 kl. 13:11

Mótmælendatrú er samheiti yfir nokkrar útfærslur af kristinni trú sem spruttu fram í siðbótinni í Evrópu á 16. öld. Hugtakið var fyrst notað um þá sem mótmæltu aðgerðum útsendara páfa á fundi í Speyer í Þýskalandi 1529, en þá stóðu deilur sem hæst milli páfa og munksins Marteins Lúthers. Fyrst um sinn töldust til mótmælenda þeir sem fylgdu Lúther að málum og síðar siðbótarmönnunum Ulrich Zwingli og Jóhanni Kalvín. Í dag teljast fjölmargar kirkjudeildir til mótmælenda og í raun flestar þær sem ekki teljast til rómversk-kaþólskra eða rétttrúnaðarkirkjunnar.

Fjöldi mótmælenda er um 350 milljónir manna og dreifast þeir víða um heim. Íslenska þjóðkirkjan er mótmælendakirkja og telst sem lúthersk-evangelísk kirkja.