„Alexandersflugvöllur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: pl:Port lotniczy Sauðárkrókur
Lína 9: Lína 9:


[[en:Sauðárkrókur Airport]]
[[en:Sauðárkrókur Airport]]
[[pl:Port lotniczy Sauðárkrókur]]

Útgáfa síðunnar 18. júní 2011 kl. 14:11

Alexandersflugvöllur eða Sauðárkróksflugvöllur er flugvöllur við botn Skagafjarðar, á Borgarsandi austan við Sjávarborg. Flugbrautin er rúmlega 2000 metra löng.

Upphaflega var flugvöllur lagður á Borgarsandi 1949. Nýr völlur var svo gerður á 8. áratug aldarinnar og tekinn í notkun 23. október 1976. Árið 1988 var efnt til flughátíðar á Sauðárkróki og hlaut völlurinn þá nafnið Alexandersflugvöllur til heiðurs Alexander Jóhannessyni háskólarektor og frumkvöðuls í flugmálum, en hann var alinn upp á Sauðárkróki og var farþegi í fyrstu flugvél sem lenti þar, en það var þegar sjóflugvélin Súlan lenti fyrir framan Villa Nova á Sauðárkróki sumarið 1928. Fyrsta landflugvélin lenti á Borgarsandi 1938 og var það Agnar Kofoed-Hansen sem flaug henni.

Heimildir

  • „Alexandersflugvöllur. Frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga“.