„Suður-Asía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TjBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: oc:Asia del Sud
Amirobot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: ckb:باشووری ئاسیا
Lína 24: Lína 24:
[[bs:Južna Azija]]
[[bs:Južna Azija]]
[[ca:Àsia Meridional]]
[[ca:Àsia Meridional]]
[[ckb:باشووری ئاسیا]]
[[cs:Jižní Asie]]
[[cs:Jižní Asie]]
[[cv:Кăнтăр Ази]]
[[cv:Кăнтăр Ази]]

Útgáfa síðunnar 10. júní 2011 kl. 09:59

Gervihnattamynd sem sýnir Suður-Asíu.

Suður-Asía vísar til þeirra landa sem eru í Himalajafjöllum, á Indlandsskaga og nálægra eyríkja:

Öll þessi lönd eru aðilar að Samstarfi Suður-Asíuríkja SAARC.

Landfræðilega afmarkast þessi heimshluti af Himalajafjöllum í norðri og Arabíuhafi og Bengalflóa í suðri. Vesturmörk hans eru almennt talin liggja við Hindu Kush-fjallgarðinn á landamærum Pakistans og Afganistan.

Jarðfræðilega er þessi heimshluti á eigin jarðfleka; Indlandsflekanum, sem var aðskilinn frá Evrasíu þar til hann rakst á Evrasíuflekann og Himalajafjöll urðu til.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.