„Stjórnlagaþing á Íslandi 2011“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
Stjórnlagaráð
Lína 1: Lína 1:
{{líðandi stund}}
{{líðandi stund}}
'''Stjórnlagaþing á Íslandi 2011''' er hluti af ferlinu viðbúa til nýja [[stjórnarskrá]] fyrir [[Ísland]]. Á undan stjórnlagaþinginu var haldinn [[Þjóðfundur um stjórnarskrá á Íslandi 2010|þjóðfundur]] sem var ætlað að leggja línurnar um vilja þjóðarinnar varðandi ýmis gildi fyrir Stjórnlagaþingið. Að loknu Stjórnlagaþingi tekur [[Alþingi]] við niðurstöðunum, samþykkir, breytir, hafnar.
'''Stjórnlagaþing á Íslandi 2011''', síðar nefnt '''Stjórnlagaráð''', er hluti af því ferliskrifa nýja [[stjórnarskrá]] fyrir [[Ísland]]. Á undan stjórnlagaþinginu var haldinn [[Þjóðfundur um stjórnarskrá á Íslandi 2010|þjóðfundur]] sem var ætlað að leggja línurnar um vilja þjóðarinnar varðandi ýmis gildi fyrir Stjórnlagaþingið. Að loknu Stjórnlagaþingi tekur [[Alþingi]] við niðurstöðunum, samþykkir, breytir, hafnar. Eftir að [[Hæstiréttur]] úrskurðaði [[kosningar til Stjórnlagaþings á Íslandi 2010]] ólögmætar var heiti þingsins breytt í ''Stjórnlagaráð'' að sumra sögn til að fara á svig við úrskurð Hæstaréttar.


==Tengt efni==
==Tengt efni==

Útgáfa síðunnar 10. júní 2011 kl. 09:14

Stjórnlagaþing á Íslandi 2011, síðar nefnt Stjórnlagaráð, er hluti af því ferli að skrifa nýja stjórnarskrá fyrir Ísland. Á undan stjórnlagaþinginu var haldinn þjóðfundur sem var ætlað að leggja línurnar um vilja þjóðarinnar varðandi ýmis gildi fyrir Stjórnlagaþingið. Að loknu Stjórnlagaþingi tekur Alþingi við niðurstöðunum, samþykkir, breytir, hafnar. Eftir að Hæstiréttur úrskurðaði kosningar til Stjórnlagaþings á Íslandi 2010 ólögmætar var heiti þingsins breytt í Stjórnlagaráð að sumra sögn til að fara á svig við úrskurð Hæstaréttar.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.