„Kalín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Conny (spjall | framlög)
back, wrong comment of my interwikiBot
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: kv:Калий, mrj:Калий Breyti: war:Potasyo
Lína 91: Lína 91:
[[ko:칼륨]]
[[ko:칼륨]]
[[ku:Qelye]]
[[ku:Qelye]]
[[kv:Калий]]
[[la:Kalium]]
[[la:Kalium]]
[[lb:Kalium]]
[[lb:Kalium]]
Lína 101: Lína 102:
[[ml:പൊട്ടാസ്യം]]
[[ml:പൊട്ടാസ്യം]]
[[mr:पोटॅशियम]]
[[mr:पोटॅशियम]]
[[mrj:Калий]]
[[ms:Kalium]]
[[ms:Kalium]]
[[my:ပိုတက်ဆီယမ်]]
[[my:ပိုတက်ဆီယမ်]]
Lína 141: Lína 143:
[[vls:Kalium]]
[[vls:Kalium]]
[[wa:Potassiom]]
[[wa:Potassiom]]
[[war:Potassium]]
[[war:Potasyo]]
[[xal:Калион]]
[[xal:Калион]]
[[yi:קאליום]]
[[yi:קאליום]]

Útgáfa síðunnar 7. júní 2011 kl. 16:42

  Natrín  
Kalín Kalsín
  Rúbidín  
Efnatákn K
Sætistala 19
Efnaflokkur Alkalímálmur
Eðlismassi 856,0 kg/
Harka 0,4
Atómmassi 39,0983 g/mól
Bræðslumark 336,53 K
Suðumark 1032,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Kalín eða kalíum (latína: kalium úr arabísku: القَلْيَه‎ al-qalyah „jurtaaska“, orðið alkalí er af sömu rót) er frumefni með efnatáknið K og er númer nítján í lotukerfinu. Þetta er mjúkur, silfurhvítur málmkenndur alkalímálmur sem í náttúrunni finnst aðeins sem jónískt salt, bundinn öðrum frumefnum í sjó og mörgum steinefnum.

Kalín er nauðsynlegt fyrir virkni fruma í öllum lífverum og finnst því í vefjum bæði dýra og jurta, sérstaklega í jurtafrumum þar sem mestur þéttleiki kalíns er í ávöxtum. Kalín oxast fljótt í lofti, er mjög hvarfgjarnt, þá sérstaklega í snertingu við vatn, og líkist natríni efnafræðilega.

Almenn einkenni

Kalín hefur minni eðlismassa en vatn og er annar léttasti málmurinn á eftir litíni. Það er mjúkt, fast efni sem að hægt er að skera auðveldlega með hníf og er silfrað á litinn þegar yfirborðið er tært. Það oxast hratt þegar það kemst í snertingu við loft og verður því að geyma það í jarð- eða steinolíu.

Líkt og aðrir alkalímálmar hvarfast kalín af miklum krafti í vatni og myndar þá vetni. Ef því er dýft í vatn getur kviknað í því sjálfkrafa. Sölt þess gefa frá sér fjólubláan lit ef þau eru sett í eld.

Notkun

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.