„Heinrich Himmler“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-R99621,_Heinrich_Himmler.jpg|thumb|Heinrich Himmler]]
[[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-R99621,_Heinrich_Himmler.jpg|thumb|Heinrich Himmler]]
'''Heinrich Luitpold Himmler''' ([[7. október]] [[1900]] – [[23. maí]] [[1945]]) var yfirmaður [[Gestapó]] og [[SS (sérsveitir)|SS sveitanna]] í [[Þýskaland]]i og einn af valdameiri mönnum landsins á tímum [[Hitler]]s og [[Nasismi|nasismans]]. Hann fæddist í Munchen í katólska miðstéttarfjölskyldu.
'''Heinrich Luitpold Himmler''' ([[7. október]] [[1900]] – [[23. maí]] [[1945]]) var yfirmaður [[Gestapó]] og [[SS (sérsveitir)|SS sveitanna]] í [[Þýskaland]]i og einn af valdamestu mönnum landsins á tímum [[Hitler]]s og [[Nasismi|nasismans]]. Hann fæddist í Munchen í katólska miðstéttarfjölskyldu.
Faðir hans var Jósef Gjebhard Himmler kennari og skólastjóri við fínan menntaskóla en móðir Anna María Himmler (upprunalega Heyder). Hann átti tvo bræður, einn yngri og einn eldri.
Faðir hans var Jósef Gjebhard Himmler kennari og skólastjóri við fínan menntaskóla en móðir Anna María Himmler (upprunalega Heyder). Hann átti tvo bræður, einn yngri og einn eldri.



Útgáfa síðunnar 4. júní 2011 kl. 10:14

Heinrich Himmler

Heinrich Luitpold Himmler (7. október 190023. maí 1945) var yfirmaður Gestapó og SS sveitanna í Þýskalandi og einn af valdamestu mönnum landsins á tímum Hitlers og nasismans. Hann fæddist í Munchen í katólska miðstéttarfjölskyldu. Faðir hans var Jósef Gjebhard Himmler kennari og skólastjóri við fínan menntaskóla en móðir Anna María Himmler (upprunalega Heyder). Hann átti tvo bræður, einn yngri og einn eldri.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG