„Kelduneshreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kelduneshreppur map.png|thumb|Landsvæði fyrrum Kelduneshrepps]]
{{Sveitarfélagstafla|
'''Kelduneshreppur''' var [[hreppur]] við [[Öxarfjörður|Öxarfjörð]] sem tilheyrir nú sveitarfélaginu [[Norðurþing]]i. Aðal[[atvinnuvegur]] er [[landbúnaður]] og [[ferðaþjónusta]]. Meðal markverðra staða í hreppnum eru [[Ásbyrgi]] og [[Jökulsá á Fjöllum]]. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 100.
Nafn=Kelduneshreppur|
Skjaldarmerki=|
Kort=Kelduneshreppur map.png|
Númer=6701|
Kjördæmi=Norðausturkjördæmi|
Flatarmálssæti=37|
Flatarmál=736|
Mannfjöldasæti=87|
Mannfjöldi=100|
Þéttleiki=0,13|
Titill sveitarstjóra=Oddviti|
Sveitarstjóri=Katrín Eymundsdóttir|
Þéttbýli=Engir|
Póstnúmer=671|
Vefsíða= http://www.kelduhverfi.is/|
}}
'''Kelduneshreppur''' er [[hreppur]] við Öxarfjörð. Aðal [[atvinnuvegur]] er [[landbúnaður]] og [[ferðaþjónusta]]. Meðal markverðra staða í hreppnum eru [[Ásbyrgi]] og [[Jökulsá á Fjöllum]]. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 100.


Í [[janúar]] [[2006]] samþykktu íbúar [[Húsavíkurbær|Húsavíkurbæjar]], [[Öxarfjarðarhreppur|Öxarfjarðarhrepps]], [[Raufarhafnarhreppur|Raufarhafnarhrepps]] og Kelduneshrepps sameiningu sveitarfélaganna sem tók gildi eftir [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006|sveitarstjórnarkosningar]] [[27. maí]] sama ár.
Í [[janúar]] [[2006]] samþykktu íbúar [[Húsavíkurbær|Húsavíkurbæjar]], [[Öxarfjarðarhreppur|Öxarfjarðarhrepps]], [[Raufarhafnarhreppur|Raufarhafnarhrepps]] og Kelduneshrepps sameiningu sveitarfélaganna sem tók gildi eftir [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006|sveitarstjórnarkosningar]] [[27. maí]] sama ár.
{{Sveitarfélög Íslands}}
[[Flokkur:Sveitarfélög Íslands]]
{{Stubbur}}
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]

[[de:Keldunes]]
[[de:Keldunes]]

Útgáfa síðunnar 29. maí 2006 kl. 23:20

Landsvæði fyrrum Kelduneshrepps

Kelduneshreppur var hreppur við Öxarfjörð sem tilheyrir nú sveitarfélaginu Norðurþingi. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og ferðaþjónusta. Meðal markverðra staða í hreppnum eru Ásbyrgi og Jökulsá á Fjöllum. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 100.

Í janúar 2006 samþykktu íbúar Húsavíkurbæjar, Öxarfjarðarhrepps, Raufarhafnarhrepps og Kelduneshrepps sameiningu sveitarfélaganna sem tók gildi eftir sveitarstjórnarkosningar 27. maí sama ár.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.