„Frjálslyndisstefna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Liberalizm
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Bæti við: so:Liberalinimo
Lína 80: Lína 80:
[[sk:Liberalizmus]]
[[sk:Liberalizmus]]
[[sl:Liberalizem]]
[[sl:Liberalizem]]
[[so:Liberalinimo]]
[[sr:Либерализам]]
[[sr:Либерализам]]
[[sv:Liberalism]]
[[sv:Liberalism]]

Útgáfa síðunnar 10. maí 2011 kl. 04:15

Frjálslyndisstefna er heiti á ýmsum stjórnmálakenningum og hugmyndum um stjórnarfar sem líta á frelsi einstaklingsins sem mikilvægt markmið út frá hugmyndum um réttindi einstaklinga. Í gegnum söguna hafa stjórnmálamenn og stjórnmálaflokkar sem kenna sig við frjálslyndisstefnuna lagt áherslu á athafnafrelsi (þar með talið frelsi frá afskiptum ríkisvalds), tjáningarfrelsi, trúfrelsi og afnám klerkaveldis, afnám sérréttinda yfirstéttarinnar og hugmyndina um réttarríki þar sem allir eru jafnir fyrir lögum. Þó er mjög mismunandi hver þessara atriða hafa verið sett á oddinn eftir því hvaða land, tímabil eða stjórnmálahreyfingar eru skoðaðar.

Tengt efni

Snið:Link FA Snið:Link FA