„Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Destok (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
|núll stig = Engin
|núll stig = Engin
|opnunaratriði =
|opnunaratriði =
|ár=2008
}}
}}
[[Mynd:ESC 2008 - Russia - Dima Bilan, 1st semifinal.jpg|thumb|right|[[Dima Bilan]] sigraði söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 en hann flutti lagið ''Believe'' fyrir hönd [[Rússland]]s. Á sviðinu voru einnig fiðluleikarinn [[Edvin Marton]] og skautadansarinn [[Evgeni Plushenko]].]]
[[Mynd:ESC 2008 - Russia - Dima Bilan, 1st semifinal.jpg|thumb|right|[[Dima Bilan]] sigraði söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 en hann flutti lagið ''Believe'' fyrir hönd [[Rússland]]s. Á sviðinu voru einnig fiðluleikarinn [[Edvin Marton]] og skautadansarinn [[Evgeni Plushenko]].]]
Lína 175: Lína 176:
| 25 ||[[Noregur]]|| [[enska]] || [[Maria Haukaas Storeng]] || ''Hold On Be Strong'' || ''Þraukaðu'' || 5 || 182
| 25 ||[[Noregur]]|| [[enska]] || [[Maria Haukaas Storeng]] || ''Hold On Be Strong'' || ''Þraukaðu'' || 5 || 182
|}
|}

== Neðanmálsgreinar==
<div class="references-small"><references/></div>


{{Stubbur|tónlist}}
{{Stubbur|tónlist}}

Útgáfa síðunnar 1. maí 2011 kl. 23:50

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2008
Dagsetningar
Undanúrslit 120. maí 2008
Undanúrslit 222. maí 2008
Úrslit24. maí 2008
Umsjón
StaðurBeogradska Arena
Belgrad, Serbía
KynnarJovana Janković
Željko Joksimović
SjónvarpsstöðFáni Serbíu RTS
Vefsíðaeurovision.tv/event/belgrade-2008 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda43
Frumraun landa Aserbaídsjan
San Marínó
Taka ekki þátt Austurríki
Kosning
KosningakerfiSímakosning í öllum löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar.
Núll stigEngin
Sigurlag Rússland
Believe - Dima Bilan
2007 ← Eurovision → 2009
Dima Bilan sigraði söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 en hann flutti lagið Believe fyrir hönd Rússlands. Á sviðinu voru einnig fiðluleikarinn Edvin Marton og skautadansarinn Evgeni Plushenko.

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 fór fram í Beogradska Arena í Belgrad í Serbíu. Undanúrslit voru haldin dagana 20. og 22. maí en úrslitin fóru fram þann 24. maí.

Þátttökuþjóðir

Fyrri undanúrslit

Undanúrslit 1, 20. maí 2008
Röð Land Tungumál Flytjandi Lag Íslensk þýðing Sæti Stig
1 Svartfjallaland serbneska Stefan Filipović Zauvijek volim te Ég elska þig að eilífu 14 23
2 Ísrael hebreska, enska Bo'az Ma'uda The fire in your eyes Eldurinn í augum þínum 5 104
3 Eistland serbneska, þýska, finnska Kreisiraadio Leto svet Sumarbirta 18 8
4 Moldavía enska Geta Burlacu A Century of Love Ástaröld 12 36
5 San Marínó ítalska Miodio Complice Vitorðsmaður 19 5
6 Belgía tilbúið tungumál Ishtar O Julissi Na Jalini - 17 16
7 Aserbaídsjan enska Elnur Hüseynov og Samir Javadzadeh Day After Day Dag eftir dag 6 96
8 Slóvenía slóvenska Rebeka Dremelj Vrag naj vzame Fari það til fjandans 11 36
9 Noregur enska Maria Haukaas Storeng Hold On Be Strong Þraukaðu 4 106
10 Pólland enska Isis Gee For Life Að eilífu 10 32
11 Írland enska[1] Dustin the Turkey Irelande Douze Pointe Írland, tólf stig 15 22
12 Andorra enska, katalónska Gisela Casanova - 16 22
13 Bosnía og Hersegóvína bosníska Elvir Laković Pokušaj Reyndu það 9 72
14 Armenía enska, armenska Sirusho Qele Qele Áfram, áfram 2 139
15 Holland enska Hind Your Heart Belongs To Me Hjarta þitt er mitt 13 27
16 Finnland finnska Teräsbetoni Missä miehet ratsastaa Þar sem menn aka 8 79
17 Rúmenía rúmenska, ítalska Nico og Vlad Miriţă Pe-o margine de lume Á barmi veraldar 7 94
18 Rússland enska Dima Bilan Believe Trú 3 135
19 Grikkland enska Kalomoira Secret Combination Leyniblanda 1 156

Seinni undanúrslit

Undanúrslit 2, 22. maí 2008
Röð Land Tungumál Flytjandi Lag Íslensk þýðing Sæti Stig
1 Ísland enska Eurobandið This Is My Life Þetta er líf mitt 8 68
2 Svíþjóð enska Charlotte Perrelli Hero Hetja 12 54
3 Tyrkland tyrkneska Mor ve Ötesi Deli Geðveik(ur) 7 85
4 Úkraína enska Ani Lorak Shady Lady Skuggaleg kona 1 152
5 Litháen enska Jeronimas Milius Nomads In The Night Hirðingjar í nóttunni 16 30
6 Albanía albanska Olta Boka Zemrën lamë peng Hjartaspil 9 67
7 Sviss ítalska Paolo Meneguzzi Era Stupendo Það var undursamlegt 13 47
8 Tékkland enska Tereza Kerndlová Have Some Fun Skemmta sér 18 9
9 Hvíta-Rússland enska Ruslan Alekhno Hasta la Vista Sjáumst síðar 17 27
10 Lettland enska Pirates of the Sea Wolves of the Sea Úlfar hafsins 6 86
11 Króatía króatíska Kraljevi Ulice og 75 cents Romanca Rómantík 4 112
12 Búlgaría enska Deep Zone og Balthazar DJ, Take Me Away Skífuþeytir, taktu mig með 11 56
13 Danmörk enska Simon Mathew All Night Long Alla nóttina 3 112
14 Georgía enska Diana Gurtskaya Peace Will Come Friður mun berast 5 107
15 Ungverjaland enska Csézy Szívverés Kertaljós 19 6
16 Malta enska[2] Morena Vodka Vodka 14 38
17 Kýpur gríska Evdokia Kadi Femme Fatale Hættukvendi 15 36
18 Makedónía makedónska Tamara, Vrčak og Adrian Gaxha Vo Ime Na Ljubovta Í ástarinnar nafni 10 64
19 Portúgal portúgalska Vânia Fernandes Senhora do Mar Kona hafsins 2 120

Úrslit

Keppendur í úrslitum eru:

  • Löndin fjögur sem sjálfkrafa hljóta keppnisrétt í úrslitum (Frakkland, Þýskaland, Spánn og Bretland);
  • keppnisvertinn Serbía;
  • 9 efstu þjóðirnar í fyrri undanúrslitum;
  • 9 efstu þjóðirnar í seinni undanúrslitum.

Úrslitin fara fram 24. maí 2008.

Úrslit, 24. maí 2008
Röð Land Tungumál Flytjandi Lag Íslensk þýðing Sæti Stig
1 Rúmenía rúmenska, ítalska Nico og Vlad Miriţă Pe-o margine de lume Á barmi veraldar 20 45
2 Bretland enska Andy Abraham Even If Þó að... 25 14
3 Albanía albanska Olta Boka Zemrën lamë peng Hjartaspil 17 55
4 Þýskaland enska No Angels Disappear Hverfa 23 14
5 Armenía enska, armenska Sirusho Qele Qele Áfram, áfram 4 199
6 Bosnía og Hersegóvína bosníska Elvir Laković Pokušaj Reyndu það 10 110
7 Ísrael hebreska, enska Bo'az Ma'uda The fire in your eyes Eldurinn í augum þínum 9 124
8 Finnland finnska Teräsbetoni Missä miehet ratsastaa Þar sem menn aka 22 35
9 Króatía króatíska Kraljevi Ulice og 75 cents Romanca Rómantík 21 44
10 Pólland enska Isis Gee For Life Að eilífu 24 14
11 Ísland enska Eurobandið This Is My Life Þetta er líf mitt 14 64
12 Tyrkland tyrkneska Mor ve Ötesi Deli Geðveik(ur) 7 138
13 Portúgal portúgalska Vânia Fernandes Senhora do Mar Kona hafsins 13 69
14 Lettland enska Pirates of the Sea Wolves of the Sea Úlfar hafsins 12 83
15 Svíþjóð enska Charlotte Perrelli Hero Hetja 18 47
16 Danmörk enska Simon Mathew All Night Long Alla nóttina 15 60
17 Georgía enska Diana Gurtskaya Peace Will Come Friður mun berast 11 83
18 Úkraína enska Ani Lorak Shady Lady Skuggaleg kona 2 230
19 Frakkland enska Sébastien Tellier Divine Frábært 19 47
20 Aserbaídsjan enska Elnur Hüseynov og Samir Javadzadeh Day After Day Dag eftir dag 8 132
21 Grikkland enska Kalomoira Secret Combination Leyniblanda 3 218
22 Spánn spænska Rodolfo Chikilicuatre Baila el Chiki-chiki Dansa tjikí-tjikí 16 55
23 Serbía serbneska Jelena Tomašević Oro - 6 160
24 Rússland enska Dima Bilan Believe Trú 1 272
25 Noregur enska Maria Haukaas Storeng Hold On Be Strong Þraukaðu 5 182

Neðanmálsgreinar

  1. Lagið er að mestu leyti á ensku, en fram koma þó setningar á frönsku, þýsku, ítölsku og spænsku.
  2. Lagið er á ensku, en inniheldur einnig tvö orð á rússnesku.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.