„Claire Forlani“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: en:Claire Forlani Breyti: zh:克萊兒·馥蘭妮
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
| caption = Claire Forlani
| caption = Claire Forlani
| birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1972|7|1}}
| birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1972|7|1}}
| location = [[Twickenham]] ,[[London]] , [[England]]i
| location = [[Twickenham]], [[London]] á [[England]]i
| birthname = Claire Forlani
| birthname = Claire Forlani
| yearsactive = 1992 -
| yearsactive = 1992 -
| notable role = Dr. Peyton Driscoll í [[CSI: NY]] <br> Brandi í [[Mallrats]]
| notable role = Dr. Peyton Driscoll í [[CSI: NY]] <br> Brandi í [[Mallrats]]
}}
}}
'''Claire Forlani'''(fædd [[1. Júlí]] [[1972]]) er [[England|ensk]] [[leikari|leikkona]] sem er þekktust fyrir hlutverk sín í [[Mallrats]] og [[CSI: NY]].


'''Claire Forlani'''(fædd [[1. Júlí]] [[1972]]) er [[England|ensk]] [[leikari |leikkona]] sem er þekktust fyrir hlutverk sín í [[Mallrats]] og [[CSI: NY]].


== Einkalíf ==
== Einkalíf ==
Forlani fæddist í [[Twickenham]], [[London]] á [[England|Englandi]] og er af [[Ítalía|ítölskum]] og [[England|enskum]] uppruna.
Forlani fæddist í [[Twickenham]], [[London]] á [[England|Englandi]] og er af [[Ítalía|ítölskum]] og [[England|enskum]] uppruna. Þegar Forlani var ellefu ára hóf hún nám við Arts Educational skólann í [[London]] og þar lærði hún leiklist og dans.


Fornlani giftist leikaranum [[Dougray Scott]] í júní 2007 og á með honum tvö stjúpbörn.
Þegar Forlani var 11 ára þá byrjaði hún nám við Arts Educational skólann í [[London]] og þar lærði hún leiklist og dans.

Giftist leikaranum [[Dougray Scott]] í júní, 2007 og á með honum tvö stjúpbörn.


== Ferill ==
== Ferill ==
Fyrsta hlutverk Forlanis var í sjónvarpsþættinum [[Press Gang]] sem Judy Wellman og kom hún fram í tveim þáttum.
Fyrsta hlutverk Forlanis var í sjónvarpsþættinum [[Press Gang]] sem Judy Wellman og kom hún fram í tveim þáttum.


Foreldrar Forlanis fluttust til [[San Francisco]] árið 1993, svo hún ætti meiri möguleika á hlutverkum í [[Hollywood]] kvikmyndum.Fyrsta hlutverk Forlanis í [[Bandaríkin|bandaríkjunum]] var í sjónvarps míniseríunni [[J.F.K.: Reckless Youth]] og í kvikmyndinni [[Police Academy: Mission to Moscow]].
Foreldrar Forlanis fluttust til [[San Francisco]] árið 1993, svo hún ætti meiri möguleika á hlutverkum í [[Hollywood]] kvikmyndum. Fyrsta hlutverk hennar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] var í sjónvarps míniseríunni [[J.F.K.: Reckless Youth]] og í kvikmyndinni [[Police Academy: Mission to Moscow]]. Forlani lék í [[Mallrats]] kvikmynd [[Kevin Smith]]s frá árinu 1995. Síðan lék hún dóttir [[Sean Connery]] í spennumyndinni [[The Rock]]. Árið 2006 var henni boðið gestahlutverk í sjónvarpsþættinum [[CSI: NY]] sem réttarlæknirinn Payton Driscoll. Hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við: [[Meet Joe Black]], [[Hooligans]], [[Flashbacks of a Fool]] og [[The Medallion]].

Forlani lék í [[Mallrats]] kvikmynd [[Kevin Smith]]s frá árinu 1995. Síðan lék hún dóttir [[Sean Connery]] í spennumyndinni [[The Rock]].

Árið 2006 þá var henni boðið gestahlutverk í sjónvarpsþættinum [[CSI: NY]] sem réttarlæknirinn Payton Driscoll.

Hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við: [[Meet Joe Black]], [[Hooligans]], [[Flashbacks of a Fool]] og [[The Medallion]].


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==
Lína 36: Lína 26:


== Heimildir ==
== Heimildir ==
*{{Wpheimild|tungumál = en|titill = Claire Forlani|mánuðurskoðað = 11. apríl|árskoðað = 2011}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Claire Forlani|mánuðurskoðað = 11. apríl|árskoðað = 2011}}
* {{imdb name|id= 0001231|name=Claire Forlani}}
* {{imdb name|id= 0001231|name=Claire Forlani}}


Lína 42: Lína 32:
* {{imdb name|id= 0001231|name=Claire Forlani}}
* {{imdb name|id= 0001231|name=Claire Forlani}}


[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Forlani,Claire ]]
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Forlani, Claire]]
{{fe|1972|Forlani, Claire}}
{{fe|1972|Forlani, Claire}}



Útgáfa síðunnar 11. apríl 2011 kl. 22:25

Clarie Forlani
Claire Forlani
Claire Forlani
Upplýsingar
FæddClaire Forlani
1. júlí 1972 (1972-07-01) (51 árs)
Ár virk1992 -
Helstu hlutverk
Dr. Peyton Driscoll í CSI: NY
Brandi í Mallrats

Claire Forlani(fædd 1. Júlí 1972) er ensk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Mallrats og CSI: NY.

Einkalíf

Forlani fæddist í Twickenham, London á Englandi og er af ítölskum og enskum uppruna. Þegar Forlani var ellefu ára hóf hún nám við Arts Educational skólann í London og þar lærði hún leiklist og dans.

Fornlani giftist leikaranum Dougray Scott í júní 2007 og á með honum tvö stjúpbörn.

Ferill

Fyrsta hlutverk Forlanis var í sjónvarpsþættinum Press Gang sem Judy Wellman og kom hún fram í tveim þáttum.

Foreldrar Forlanis fluttust til San Francisco árið 1993, svo hún ætti meiri möguleika á hlutverkum í Hollywood kvikmyndum. Fyrsta hlutverk hennar í Bandaríkjunum var í sjónvarps míniseríunni J.F.K.: Reckless Youth og í kvikmyndinni Police Academy: Mission to Moscow. Forlani lék í Mallrats kvikmynd Kevin Smiths frá árinu 1995. Síðan lék hún dóttir Sean Connery í spennumyndinni The Rock. Árið 2006 var henni boðið gestahlutverk í sjónvarpsþættinum CSI: NY sem réttarlæknirinn Payton Driscoll. Hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við: Meet Joe Black, Hooligans, Flashbacks of a Fool og The Medallion.

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar