„Ferðamennska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Carsrac (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
* [[Ferðaþjónusta]]
* [[Ferðaþjónusta]]

[[nl:Toerisme]]

Útgáfa síðunnar 10. apríl 2011 kl. 20:20

Ferðamennska er tímabundin hreyfing fólk til áfangastaða utan hins venjubundna heimilis og vinnustaðar ekki skemur en 24 tíma og ekki lengur en eitt ár samfleytt, athafnir fólks meðan á ferðinni stendur, samskipti ferðamanna og heimamanna og sú aðstaða sem komið hefur verið upp á áfangastaðnum til að sinna þörfum ferðamanna. Ferðalög geta verið í frítíma, til afþreyingar eða vegna viðskiptalegum tilgangi. Ferðamennska umlykur allt frá skipulagningar ferðarinnar, ferðalagsins til áfangastaðarins, dvölin sjálf, heimkoman og endurminngar ferðarinnar eftir á.

Ferðamennska er orðin vinsæl alheimsafþreying. Árið 2008, þá voru yfir 922 milljónir alþjóðlegra ferðamannakomur, sem er 1,9% aukning frá árinu áður. Alþjóðleg ferðamennska óx upp í 106 þúsund milljarða króna árið 2008.

Ferðamennska er mjög mikilvæg fyrir mörg lönd eins og Egyptaland, Grikkland, Líbanon, Spán, Malasíu og Tæland og mörg eylönd eins og Bahamaseyjar, Fíjí, Maldíves, Filippseyjar og Seychelles. Stafar þetta út af mikilli tekjuöflun vegna sölu á þeirra varning og þjónustu og tækifærin sem skapast í ferðaþjónustuiðnaðinum. Þessi ferðaþjónusta innifelur í sér samgönguþjónustu eins og flugfélög, skemmtiferðaskip og leigubátar, gestrisniþjónustu eins og gisting, hótel og dvalarstaðir, skemmtanaiðnaður til dæmis skemmtigarðar, spilavíti, verslunarmiðstöðvar, tónlistarskemmtanir og leikhús.

Tengt efni