„Afríkusambandið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: rw:Umuryango w’Ubumwe bw’Afurika
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 77: Lína 77:
[[ro:Uniunea Africană]]
[[ro:Uniunea Africană]]
[[ru:Африканский союз]]
[[ru:Африканский союз]]
[[rw:Umuryango w’Ubumwe bw’Afurika]]
[[sah:Африка Холбоhуга]]
[[sah:Африка Холбоhуга]]
[[sh:Afrička unija]]
[[sh:Afrička unija]]

Útgáfa síðunnar 7. apríl 2011 kl. 18:38

Afríkusambandið er alþjóðasamtök 53 ríkja í Afríku. Það var stofnað árið 2001 sem arftaki Afríska efnahagsbandalagsins og Afríska einingarbandalagsins. Afríkusambandið stefnir að því að sameiginlegri mynt og sameiginlegum her auk annarra ríkisstofnana. Tilgangur sambandsins er að stuðla að auknu lýðræði, mannréttindum og sjálfbærum efnahag Afríkuríkja, sérstaklega með því að reyna að binda endi á átök innan Afríku og búa til virkan innri markað. Öll Afríkuríkin eru í sambandinu, utan Máritanía sem var rekin úr því í kjölfar valdaráns árið 2005, og Marokkó sem sagði sig úr forvera sambandsins árið 1984.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.