„Ganga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
* [[Gangtegundir]] (hesta)
* [[Gangtegundir]] (hesta)
* [[Fjallganga]]


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 30. mars 2011 kl. 12:25

Einfaldur gangur

Sagnorðið að ganga (og labba (oft talin öllu óvirðulegri sögn [1]) er haft um það þegar maður eða háfætt dýr setja annan fótinn fram fyrir hinn til að komast milli a og b. Dýr með litlar fætur eru oft sögð skríða, s.s. skordýr. Fiskar ganga líka, en það er í allt annarri merkinu, þ.e.a.s. fiskur gengur á eitthvert ákvæðið svæði, oftast í torfu, t.d. til ætisleitar.

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1996
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.