„Chur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: de:Chur
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
|-----
|-----
|}
|}
'''Chur''' er höfuðborg svissnesku kantónunnar [[Graubünden]] og er jafnframt stærsta borgin í kantónunni með 33 þús íbúa. Hún myndaðist við hernám [[Rómaveldi|Rómverja]] í landinu og er því einnig elsta borgin í [[Sviss]].
'''Chur''' er höfuðborg svissnesku kantónunnar [[Graubünden]] og er jafnframt stærsta borgin í kantónunni með 33 þúsund íbúa. Hún myndaðist við hernám [[Rómaveldi|Rómverja]] í landinu og er því einnig elsta borgin í [[Sviss]].


== Lega og lýsing ==
== Lega og lýsing ==
Chur liggur við [[Rín (fljót)|Rínarfljót]] norðarlega í kantónunni, rétt sunnan við smáríkið [[Liechtenstein]]. Næstu borgir eru [[St. Gallen]] til norðurs (60 km), [[Zürich]] til norðvesturs (80 km) og [[Luzern]] til vesturs (90 km). Chur liggur í dalverpi milli hárra fjalla. Rínarfljótið er enn lítið á þessum stað. Rúmlega helmingur bæjarsvæðisins var þakið skógi árið [[1997]]. Frá Chur liggja akvegir víða um [[Alpafjöll]], t.d. til skíðasvæðanna austur til Arosa, Davos og St. Moritz.
Chur liggur við [[Rín (fljót)|Rínarfljót]] norðarlega í kantónunni, rétt sunnan við smáríkið [[Liechtenstein]]. Næstu borgir eru [[St. Gallen]] til norðurs (60 km), [[Zürich]] til norðvesturs (80 km) og [[Luzern]] til vesturs (90 km). Chur liggur í dalverpi milli hárra fjalla. Rínarfljótið er enn lítið á þessum stað. Rúmlega helmingur bæjarsvæðisins var þakið skógi árið [[1997]]. Frá Chur liggja akvegir víða um [[Alpafjöll]], til dæmis til skíðasvæðanna austur til Arosa, Davos og St. Moritz.


== Skjaldarmerki ==
== Skjaldarmerki ==
Lína 35: Lína 35:
== Söguágrip ==
== Söguágrip ==
[[Mynd:Chur 1900.jpeg|miniatur|thumb|Chur í kringum aldamótin 1900]]
[[Mynd:Chur 1900.jpeg|miniatur|thumb|Chur í kringum aldamótin 1900]]
* Chur myndaðist sem bær við hernám Rómverja í landinu 15 f.Kr. og er yfirleitt talinn elsta borgin í Sviss.
* Chur myndaðist sem bær við hernám Rómverja í landinu 15 f.Kr. og er yfirleitt talin elsta borgin í Sviss.
* Á 4. öld, þegar kristni varð ríkistrú í Rómaveldi, var biskupsstóllinn í Chur stofnaður, sá fyrsti norðan Alpa.
* Á 4. öld, þegar kristni varð ríkistrú í Rómaveldi, var biskupsstóllinn í Chur stofnaður, sá fyrsti norðan Alpa.
* Á 6. öld tóku frankar borgina, en eftir [[Verdun-samningurinn|Verdun-samninginn] árið 843 varð hún hluti af [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkinu].
* Á 6. öld tóku frankar borgina, en eftir [[Verdun-samningurinn|Verdun-samninginn] árið 843 varð hún hluti af [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkinu].
* 925/926 réðust [[Ungverjaland|Ungverjar]] á borgina og skemmdist hún verulega í bardögum.
* 925/926 réðust [[Ungverjaland|Ungverjar]] á borgina og skemmdist hún verulega í bardögum.
* 949 og 954 réðust [[márar]] á borgina, en þeir höfðu lagt í skæruhernað frá [[Íberíuskaginn|Íberíuskaga]].
* 949 og 954 réðust [[márar]] á borgina en þeir höfðu lagt í skæruhernað frá [[Íberíuskaginn|Íberíuskaga]].
* Í gegnum [[Miðaldir|miðaldirnar]] var Chur eins og borgardyr fyrir Alpaskörðin til [[Ítalía|Ítalíu]], en frá borginni mátti komast yfir ýmis skörð til ýmissa átta.
* Í gegnum [[Miðaldir|miðaldirnar]] var Chur eins og borgardyr fyrir Alpaskörðin til [[Ítalía|Ítalíu]] en frá borginni mátti komast yfir ýmis skörð til ýmissa átta.
* Á 13. öld fékk Chur borgarmúra til varnar óvinum.
* Á 13. öld fékk Chur borgarmúra til varnar óvinum.
* [[1523]] urðu [[siðaskiptin]] í borginni. Borgarbúar höfðu fram að þessu verið undir stjórn biskupsins, en ákváðu að taka nýju trúnni til að auka frelsi sitt.
* [[1523]] urðu [[siðaskiptin]] í borginni. Borgarbúar höfðu fram að þessu verið undir stjórn biskupsins en ákváðu að taka nýju trúnni til að auka frelsi sitt.
* Seinna á [[16. öldin|16. öld]] verður þýskan nokkurs konar málamiðlunarmál í Chur, en íbúar höfðu fram að þessu talað ýmist þýsku eða retórómönsku. Í dag er þýskan aðaltungumálið í borginni.
* Seinna á [[16. öldin|16. öld]] verður þýskan nokkurs konar málamiðlunarmál í Chur en íbúar höfðu fram að þessu talað ýmist þýsku eða retórómönsku. Í dag er þýskan aðaltungumálið í borginni.
* [[1820]] varð Chur að höfuðborg Graubünden, sem áður hafði verið innlimuð í helvetíska lýðveldið (Sviss) [[1803]].
* [[1820]] varð Chur að höfuðborg Graubünden, sem áður hafði verið innlimuð í helvetíska lýðveldið (Sviss) [[1803]].
* Í dag er þjónusta aðalatvinnugeiri borgarinnar.
* Í dag er þjónusta aðalatvinnugeiri borgarinnar.

Útgáfa síðunnar 26. mars 2011 kl. 12:13

Skjaldarmerki Chur Lega Chur í Sviss
Upplýsingar
Kantóna: Graubünden
Flatarmál: 28 km²
Mannfjöldi: 33 þúsund (31. desember 2009)
Hæð yfir sjávarmáli: 593 m
Vefsíða: www.chur.ch

Chur er höfuðborg svissnesku kantónunnar Graubünden og er jafnframt stærsta borgin í kantónunni með 33 þúsund íbúa. Hún myndaðist við hernám Rómverja í landinu og er því einnig elsta borgin í Sviss.

Lega og lýsing

Chur liggur við Rínarfljót norðarlega í kantónunni, rétt sunnan við smáríkið Liechtenstein. Næstu borgir eru St. Gallen til norðurs (60 km), Zürich til norðvesturs (80 km) og Luzern til vesturs (90 km). Chur liggur í dalverpi milli hárra fjalla. Rínarfljótið er enn lítið á þessum stað. Rúmlega helmingur bæjarsvæðisins var þakið skógi árið 1997. Frá Chur liggja akvegir víða um Alpafjöll, til dæmis til skíðasvæðanna austur til Arosa, Davos og St. Moritz.

Skjaldarmerki

Skjaldarmerki Chur er svartur geithafur innan í rauðu borgarhliði. Merki þetta hefur verið notað sem stimpilmynd frá 14. öld.

Orðsifjar

Borgin hét á latnesku Curia Raetorum. Curia er dregið af orðinu kora, sem merkir ættflokkur.

Söguágrip

Chur í kringum aldamótin 1900
  • Chur myndaðist sem bær við hernám Rómverja í landinu 15 f.Kr. og er yfirleitt talin elsta borgin í Sviss.
  • Á 4. öld, þegar kristni varð ríkistrú í Rómaveldi, var biskupsstóllinn í Chur stofnaður, sá fyrsti norðan Alpa.
  • Á 6. öld tóku frankar borgina, en eftir [[Verdun-samningurinn|Verdun-samninginn] árið 843 varð hún hluti af [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkinu].
  • 925/926 réðust Ungverjar á borgina og skemmdist hún verulega í bardögum.
  • 949 og 954 réðust márar á borgina en þeir höfðu lagt í skæruhernað frá Íberíuskaga.
  • Í gegnum miðaldirnar var Chur eins og borgardyr fyrir Alpaskörðin til Ítalíu en frá borginni mátti komast yfir ýmis skörð til ýmissa átta.
  • Á 13. öld fékk Chur borgarmúra til varnar óvinum.
  • 1523 urðu siðaskiptin í borginni. Borgarbúar höfðu fram að þessu verið undir stjórn biskupsins en ákváðu að taka nýju trúnni til að auka frelsi sitt.
  • Seinna á 16. öld verður þýskan nokkurs konar málamiðlunarmál í Chur en íbúar höfðu fram að þessu talað ýmist þýsku eða retórómönsku. Í dag er þýskan aðaltungumálið í borginni.
  • 1820 varð Chur að höfuðborg Graubünden, sem áður hafði verið innlimuð í helvetíska lýðveldið (Sviss) 1803.
  • Í dag er þjónusta aðalatvinnugeiri borgarinnar.

Gallerí

Heimildir