„Mycobacterium tuberculosis“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: vi:Mycobacterium tuberculosis
Lína 60: Lína 60:
[[tr:Mycobacterium tuberculosis]]
[[tr:Mycobacterium tuberculosis]]
[[uk:Mycobacterium tuberculosis]]
[[uk:Mycobacterium tuberculosis]]
[[vi:Mycobacterium tuberculosis]]
[[zh:結核桿菌]]
[[zh:結核桿菌]]

Útgáfa síðunnar 24. mars 2011 kl. 01:43

Mycobacterium tuberculosis
Víðsjármynd af M. tuberculosis kóloníum.
Víðsjármynd af M. tuberculosis kóloníum.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Bacteria
Fylking: Actinobacteria
Ættbálkur: Actinomycetales
Undirættbálkur: Corynebacterineae
Ætt: Mycobacteriaceae
Ættkvísl: Mycobacterium
Tegund:
M. tuberculosis

Tvínefni
Mycobacterium tuberculosis
Zopf 1883[1]

Mycobacterium tuberculosis er nauðháð loftsækin baktería sem veldur berklum. Hún tilheyrir fylkingu geislagerla og flokkast því sem Gram-jákvæð þó hún litist reyndar illa eða ekki með hefðbundinni Gramlitun vegna vaxkenndrar slímhúðar úr mýkóliksýru sem umlykur frumurnar. Hún litast, hins vegar, vel með svokallaðri sýrufastri litun, eða Ziel-Nielsen litun, og er því gjarnan sögð sýruföst.[2]

Saga

Robert Koch uppgötvaði M. tuberculosis og lýsti henni í grein sem kom út 24. mars 1882[3] og nú þykir klassísk.[4] Hann hlaut nóbelsverðlaunin í læknis- eða lífeðlisfræði árið 1905 fyrir uppgötvun sína.

Heimildir

  1. W. Zopf (1883). Die Spaltpilze. Edward Trewendt, Breslau.
  2. Ryan, K. J. og C. G. Ray (ritstjórar) (2004). Sherris Medical Microbiology (4. útg.. útgáfa). McGraw Hill. ISBN 0-8385-8529-9.
  3. Koch, R. (1882). „Die Aetiologie der Tuberkulose“. Berliner Klinische Wochenschrift. 19 (15): 221–230.
  4. Brock, Thomas D. (1999). Robert Koch: A Life in Medicine and Bacteriology. ASM Press, Washington, DC.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.