„Blóm“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: be:Кветка
Manubot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bxr:Сэсэг
Lína 28: Lína 28:
[[bo:མེ་ཏོག]]
[[bo:མེ་ཏོག]]
[[bs:Cvijet]]
[[bs:Cvijet]]
[[bxr:Сэсэг]]
[[ca:Flor]]
[[ca:Flor]]
[[ce:Zezag]]
[[ce:Zezag]]

Útgáfa síðunnar 16. mars 2011 kl. 16:16

Blóm orkídeu.

Blóm eru æxlunarfæri dulfrævinga (blómstrandi jurta). Í blóminu verða til fræ við frjóvgun plöntunnar, þegar frjókorn sest á eggbú plöntunnar.

Blómhlutar
BlómhlutarFrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)
Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.

Blóm eru oft á tíðum mjög skrautleg. Þar sem dýr sjá um að bera frjókornin milli plantnanna hafa blómin þróað með sér aðferðir til að laða þau að, t.d. með því að seyta sætum vökva og gefa frá sér lykt, auk þess að skarta miklum litum. Blóm eru eftirsótt af mönnum til að fegra umhverfið, sem uppspretta litarefna og einnig sem fæða.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Snið:Tengill ÚG