„Loðfíll“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
| color = pink
| color = pink
| name = Loðfíll
| name = Loðfíll
| status = Forsögulegt dýr
| status = í engri hættu
| image =Mammouth.png
| image =Mammouth.png
| image_width = 250px
| image_width = 250px

Útgáfa síðunnar 15. mars 2011 kl. 13:26

Loðfíll

Ástand stofns
í engri hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fílar (Proboscidea)
Ætt: Fílaætt (Elephantidae)
Ættkvísl: Mammuthus
Brookes, 1828
Species

Loðfíll (mammút eða fornfíll[1]) (fræðiheiti: Mammuthus) er ættkvísl nokkurra útdauðra tegunda fíla sem voru með stórar sveigðar vígtennur og loðskinn hjá norðlægari tegundum. Loðfílar komu fram á pleósentímabilinu fyrir 4,8 milljónum ára og dóu út um 3750 f.Kr.

Tilvísanir

Tenglar

  • „Hvernig urðu loðfílarnir til?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG