„Listsund“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: hy:Գեղալող
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.6.3) (robot Bæti við: lt:Sinchroninis plaukimas
Lína 32: Lína 32:
[[ja:シンクロナイズドスイミング]]
[[ja:シンクロナイズドスイミング]]
[[ko:싱크로나이즈드 스위밍]]
[[ko:싱크로나이즈드 스위밍]]
[[lt:Sinchroninis plaukimas]]
[[nl:Synchroonzwemmen]]
[[nl:Synchroonzwemmen]]
[[no:Synkronsvømming]]
[[no:Synkronsvømming]]

Útgáfa síðunnar 10. mars 2011 kl. 21:33

Rússneskt listsundlið árið 2007.

Listsund er íþrótt sem blandar saman þáttum úr sundi, fimleikum og dansi. Þátttakendur geta verið einstaklingar, pör eða hópar. Í listsundi fara þátttakendur gegnum ákveðnar samhæfðar hreyfingar í vatninu við tónlistarundirleik.

Listsund var þróað í Kanada um aldamótin 1900 og var stundum kallað „vatnsballett“. Íþróttin er nánast eingöngu stunduð af konum. Listsund var sýningargrein á Ólympíuleikunum 1952, 1956 og 1968 en hefur verið fullgild keppnisgrein frá leikunum í Los Angeles 1984. Alþjóða sundsambandið hefur yfirumsjón með alþjóðlegum keppnum í greininni.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.