„Eiríks saga rauða“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Fjarlægi: hu:Eiríks saga rauda
Bumbuhali (spjall | framlög)
m stafsetningarvillur o.fl., typos fixed: ennfremur → enn fremur using AWB
Lína 8: Lína 8:
Eiríks saga og Grænlendinga saga eru ósamkvæða um suma hluti. Þannig finnur Leifur 'Vínland' á leið frá Skotlandi til Grænlands samkvæmt Eiríkssögu en samkvæmt Grænlendinga sögu er það [[Bjarni Herjólfsson]] sem sem finnur Vínland en Leifur fylgir síðan í fótspor hans.
Eiríks saga og Grænlendinga saga eru ósamkvæða um suma hluti. Þannig finnur Leifur 'Vínland' á leið frá Skotlandi til Grænlands samkvæmt Eiríkssögu en samkvæmt Grænlendinga sögu er það [[Bjarni Herjólfsson]] sem sem finnur Vínland en Leifur fylgir síðan í fótspor hans.


Samkvæmt Eiríks sögu hafði Leifur tekið trú í Noregi þar sem hann var hjá konungi og konungur vildi ekki hafa heiðna menn í hirð sinni og tók hann þess vegna skírn. Konungur bað hann ennfremur að boða kristinn sið sen hann sóttist undan og sagðist ekki bestur manna til þess en konungur sagði hann tilvalin. Leifur hafði upphaflega ætlað frá Noregi til Íslands en rak austur til Skotlands. Þar varð hann veðurtepptur og kynnst konu nokkurri og gerði hana barnshafandi. Að lokum sigldi hann frá Skotlandi „þó eigi blési allhagstætt“ því eigi vildi hann ellidauður þar verða. Blés hann þá enn af leið og fann Vínland.
Samkvæmt Eiríks sögu hafði Leifur tekið trú í Noregi þar sem hann var hjá konungi og konungur vildi ekki hafa heiðna menn í hirð sinni og tók hann þess vegna skírn. Konungur bað hann enn fremur að boða kristinn sið sen hann sóttist undan og sagðist ekki bestur manna til þess en konungur sagði hann tilvalin. Leifur hafði upphaflega ætlað frá Noregi til Íslands en rak austur til Skotlands. Þar varð hann veðurtepptur og kynnst konu nokkurri og gerði hana barnshafandi. Að lokum sigldi hann frá Skotlandi „þó eigi blési allhagstætt“ því eigi vildi hann ellidauður þar verða. Blés hann þá enn af leið og fann Vínland.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
Lína 26: Lína 26:
{{Íslendingasögur}}
{{Íslendingasögur}}


[[flokkur:Íslendingasögur]]
[[Flokkur:Íslendingasögur]]


[[ca:Saga d'Eric el Roig]]
[[ca:Saga d'Eric el Roig]]

Útgáfa síðunnar 1. mars 2011 kl. 23:45

Eiríks saga rauða er Íslendingasaga sem fjallar um landnám og landkönnun norrænna manna í Norður-Ameríku.

Siglingaleiðir til Grænlands, Hellulands (Baffinseyju), Marklands (Labrador) og Vínlands (Nýfundnalands), sem farnar voru af þeim landkönnuðum sem sagt er frá í Íslendingasögum, aðallega Eiríks sögu rauða og Grænlendingasögu.

Eiríkssaga segir frá því hvernig Eiríkur var flæmdur frá Íslandi, landnámi hans á Grænlandi, og hvernig sonur hans Leifur heppni fann Vínland þegar skip hans rak af leið. Líklegast er talið að Leifur heppni hafi komið þar sem nú er Nýfundnaland og þannig verið fyrstur Evrópumanna til að kanna Ameríku, fimm öldum fyrir ferðir Kristófers Kólumbusar.

Eiríkssaga er varðveitt í tveimur handritum, Hauksbók frá 14. öld og Skálholtsbók frá 15. öld. Talið er að Skálholtsbók sé líkari frumgerð sögunnar, sem er talin hafa verið rituð á 13. öld.

Eiríks saga og Grænlendinga saga eru ósamkvæða um suma hluti. Þannig finnur Leifur 'Vínland' á leið frá Skotlandi til Grænlands samkvæmt Eiríkssögu en samkvæmt Grænlendinga sögu er það Bjarni Herjólfsson sem sem finnur Vínland en Leifur fylgir síðan í fótspor hans.

Samkvæmt Eiríks sögu hafði Leifur tekið trú í Noregi þar sem hann var hjá konungi og konungur vildi ekki hafa heiðna menn í hirð sinni og tók hann þess vegna skírn. Konungur bað hann enn fremur að boða kristinn sið sen hann sóttist undan og sagðist ekki bestur manna til þess en konungur sagði hann tilvalin. Leifur hafði upphaflega ætlað frá Noregi til Íslands en rak austur til Skotlands. Þar varð hann veðurtepptur og kynnst konu nokkurri og gerði hana barnshafandi. Að lokum sigldi hann frá Skotlandi „þó eigi blési allhagstætt“ því eigi vildi hann ellidauður þar verða. Blés hann þá enn af leið og fann Vínland.

Tengt efni

Tenglar


Íslendingasögurnar

Bandamanna saga · Bárðar saga Snæfellsáss · Bjarnar saga Hítdælakappa · Brennu-Njáls saga · Droplaugarsona saga · Egils saga · Eiríks saga rauða · Eyrbyggja saga · Finnboga saga ramma · Fljótsdæla saga · Flóamanna saga · Fóstbræðra saga · Færeyinga saga · Grettis saga · Gísla saga Súrssonar · Grænlendinga saga · Grænlendinga þáttur · Gull-Þóris saga · Gunnars saga Keldugnúpsfífls · Gunnlaugs saga ormstungu · Hallfreðar saga vandræðaskálds · Harðar saga og Hólmverja · Hávarðar saga Ísfirðings · Heiðarvíga saga · Hrafnkels saga Freysgoða · Hrana saga hrings · Hænsna-Þóris saga · Kjalnesinga saga · Kormáks saga · Króka-Refs saga · Laxdæla saga · Ljósvetninga saga · Reykdæla saga og Víga-Skútu · Svarfdæla saga · Valla-Ljóts saga · Vatnsdæla saga · Víga-Glúms saga · Víglundar saga · Vopnfirðinga saga · Þorsteins saga hvíta · Þorsteins saga Síðu-Hallssonar · Þórðar saga hreðu