„Listi yfir CSI:NY (5. þáttaröð)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Bumbuhali (spjall | framlög)
m stafsetningarvillur o.fl., typos fixed: einmanna → einmana using AWB
Lína 4: Lína 4:


== Aðalleikarar ==
== Aðalleikarar ==
* [[Gary Sinise]] sem Mac Taylor
* [[Gary Sinise]] sem Mac Taylor
* [[Melina Kanakaredes]] sem Stella Bonasera
* [[Melina Kanakaredes]] sem Stella Bonasera
* [[Carmine Giovinazzo]] sem Danny Messer
* [[Carmine Giovinazzo]] sem Danny Messer
* [[Hill Harper]] sem Sheldon Hawkes
* [[Hill Harper]] sem Sheldon Hawkes
* [[Eddie Cahill]] sem Donald (Don) Flack Jr.
* [[Eddie Cahill]] sem Donald (Don) Flack Jr.
* [[Anna Belknap]] sem Lindsay Monroe
* [[Anna Belknap]] sem Lindsay Monroe
* [[Robert Joy]] sem Sid Hammerback
* [[Robert Joy]] sem Sid Hammerback
* [[A.J. Buckley]] sem Adam Ross
* [[A.J. Buckley]] sem Adam Ross
Lína 28: Lína 28:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið rannsakar dauða konu að nafni Lauren Salinas sem tengist bankaráninu úr 5. þáttaröðinni. Mac nær að flýja undan bankaræningjanum en líkin halda áfram að hlaðast upp. CSI liðið reynir að öllum krafti að finna bankaræningjann áður en hann nær að flýja.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið rannsakar dauða konu að nafni Lauren Salinas sem tengist bankaráninu úr 5. þáttaröðinni. Mac nær að flýja undan bankaræningjanum en líkin halda áfram að hlaðast upp. CSI liðið reynir að öllum krafti að finna bankaræningjann áður en hann nær að flýja.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 35: Lína 34:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Röð dauðsfalla leiðir CSI liðið að hættulegri bók á borgarbókasafni New York-borgar.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Röð dauðsfalla leiðir CSI liðið að hættulegri bók á borgarbókasafni New York-borgar.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 42: Lína 40:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Flugalríkisfulltrúi finnst látinn í flugi sem Mac er farþegi í. Frekari rannsókn leiðir í ljós að fórnarlambið er ekki sá sem hann virðist vera.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Flugalríkisfulltrúi finnst látinn í flugi sem Mac er farþegi í. Frekari rannsókn leiðir í ljós að fórnarlambið er ekki sá sem hann virðist vera.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 49: Lína 46:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið rannsakar dauða konu að nafni Ann Steele. Til þess að leysa málið þá þarf liðið að finna dúkku í mannsstærð.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið rannsakar dauða konu að nafni Ann Steele. Til þess að leysa málið þá þarf liðið að finna dúkku í mannsstærð.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 56: Lína 52:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið rannsakar dauða fornleifafræðings þar sem fortíð hans hefur komið í bakið á honum
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið rannsakar dauða fornleifafræðings þar sem fortíð hans hefur komið í bakið á honum

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 63: Lína 58:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Þrír eiturlyfjasalar eru myrtir á sama tíma en þeir reyndu að koma í veg fyrir að vitni myndi vitna gegn þeim.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Þrír eiturlyfjasalar eru myrtir á sama tíma en þeir reyndu að koma í veg fyrir að vitni myndi vitna gegn þeim.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 70: Lína 64:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið finnur fleira en aðeins fljótandi hús við morðrannsókn.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið finnur fleira en aðeins fljótandi hús við morðrannsókn.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 77: Lína 70:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Röð morða eru öll tengd í þá átt að öll fórnarlömbin heita Mac Taylor. CSI liðið reynir að vinna með tímanum til þess finna morðingjann áður en hann nær að klára ætlunarverk sitt.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Röð morða eru öll tengd í þá átt að öll fórnarlömbin heita Mac Taylor. CSI liðið reynir að vinna með tímanum til þess finna morðingjann áður en hann nær að klára ætlunarverk sitt.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 84: Lína 76:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Þegar ónafngreint lík finnst inni í klemmdum bíl verður liðið að rannsaka beinin til þess að finna út hver morðinginn er. Lindsay segir Danny að hún er ófrísk.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Þegar ónafngreint lík finnst inni í klemmdum bíl verður liðið að rannsaka beinin til þess að finna út hver morðinginn er. Lindsay segir Danny að hún er ófrísk.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 91: Lína 82:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Brotist er inn í brynvarðan bíl og öryggisvörður er drepinn. CSI liðið kemst að því að rafsegulsviðið var öðruvísi en það átti að vera þegar ránið átti sér stað. Danny biður Lindsay um að giftast sér.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Brotist er inn í brynvarðan bíl og öryggisvörður er drepinn. CSI liðið kemst að því að rafsegulsviðið var öðruvísi en það átti að vera þegar ránið átti sér stað. Danny biður Lindsay um að giftast sér.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 97: Lína 87:
| '''Forbidden Fruit''' ||Peter M. Lenkov og Jill Abbinanti ||John Behring ||17.12.2008|| 11 - 103
| '''Forbidden Fruit''' ||Peter M. Lenkov og Jill Abbinanti ||John Behring ||17.12.2008|| 11 - 103
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Morð á sér stað í miðjum jólamat sem tengist ''músaheila'' og ''þorsklýsi'', og stúlka sem er þreytt á því að vera einmanna reynir allt sem hún getur að vera með einhverjum á jóladag.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Morð á sér stað í miðjum jólamat sem tengist ''músaheila'' og ''þorsklýsi'', og stúlka sem er þreytt á því að vera einmana reynir allt sem hún getur að vera með einhverjum á jóladag.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 105: Lína 94:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Kona finnst stungin til bana í brúðarkjólaútsölu. CSI liðið finnur sönnunargögn sem tengjast nauðgun og morði á neðanjarðar tónlistarmanni sem finnst látin í baðkari sínu. Hawkes og Mac rekast á vegna máls sem tengist raðnauðgara.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Kona finnst stungin til bana í brúðarkjólaútsölu. CSI liðið finnur sönnunargögn sem tengjast nauðgun og morði á neðanjarðar tónlistarmanni sem finnst látin í baðkari sínu. Hawkes og Mac rekast á vegna máls sem tengist raðnauðgara.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 112: Lína 100:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Líkamspartar finnast um alla borgina og CSI liðið uppgvötar að fórnarlambið er glímuþjálfari við menntaskóla.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Líkamspartar finnast um alla borgina og CSI liðið uppgvötar að fórnarlambið er glímuþjálfari við menntaskóla.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 119: Lína 106:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Tvö aðskilin mál verða að einu þegar maður finnst látinn og ung stúlka hverfur. Allt tengist þetta kynlífshring sem er rekinn í borginni. Flack snýr aftur til vinnu.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Tvö aðskilin mál verða að einu þegar maður finnst látinn og ung stúlka hverfur. Allt tengist þetta kynlífshring sem er rekinn í borginni. Flack snýr aftur til vinnu.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 126: Lína 112:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Fulltrúi borgarstjórans fellur dauður niður í miðri fjáröflunarveislu. Mac hittir Robert Dunbrook í fyrsta skipti.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Fulltrúi borgarstjórans fellur dauður niður í miðri fjáröflunarveislu. Mac hittir Robert Dunbrook í fyrsta skipti.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 133: Lína 118:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Gammur sleppir mannsauga úr klóm sínum og CSI liðið reynir að finna líkið sem fylgir auganu áður en fuglinn flýgur í burtu með frekari sönnunargögn.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Gammur sleppir mannsauga úr klóm sínum og CSI liðið reynir að finna líkið sem fylgir auganu áður en fuglinn flýgur í burtu með frekari sönnunargögn.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 140: Lína 124:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Adam særist við hokkíleik þegar bílasprengja springur. Danny og Lindsay ákveða að gifta sig.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Adam særist við hokkíleik þegar bílasprengja springur. Danny og Lindsay ákveða að gifta sig.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 147: Lína 130:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Eiginkona fyrrverandi réttarlæknis finnst myrt og það leiðir CSI liðið að raðmorðingja sem þau þekkja.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Eiginkona fyrrverandi réttarlæknis finnst myrt og það leiðir CSI liðið að raðmorðingja sem þau þekkja.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 154: Lína 136:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið reynir að komast að því hver drap höfðingja indíánaflokks.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið reynir að komast að því hver drap höfðingja indíánaflokks.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 161: Lína 142:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Villandi sönnunargögn í dauða talþjálfara koma Stellu í opna skjöldu.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Villandi sönnunargögn í dauða talþjálfara koma Stellu í opna skjöldu.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 168: Lína 148:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið verður að breyta rannsókn sinni þegar lík hverfur.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| CSI liðið verður að breyta rannsókn sinni þegar lík hverfur.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 175: Lína 154:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Starfsmaður skartgripauppboðs finnst myrtur. Frekari rannsókn leiðir í ljós tengingu við helförina úr seinni heimsstyrjöldinni.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Starfsmaður skartgripauppboðs finnst myrtur. Frekari rannsókn leiðir í ljós tengingu við helförina úr seinni heimsstyrjöldinni.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 182: Lína 160:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Mac tilkynnir fyrrverandi fanga að hann sat inni fyrir glæp sem hann framdi ekki.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Mac tilkynnir fyrrverandi fanga að hann sat inni fyrir glæp sem hann framdi ekki.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 189: Lína 166:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Stella lendir í vandræðum þegar hún hlýðir ekki skipun Macs og fer til Grikklands.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Stella lendir í vandræðum þegar hún hlýðir ekki skipun Macs og fer til Grikklands.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
Lína 196: Lína 172:
|-
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Meðlimur liðisins lætur lífið þegar hópur ræningja ræna syni Robert Dunbrooks á meðan verið er að flytja hann í dómshús.
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Meðlimur liðisins lætur lífið þegar hópur ræningja ræna syni Robert Dunbrooks á meðan verið er að flytja hann í dómshús.

|-
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|
| colspan="5" height="5" bgcolor="#DC143C"|

Útgáfa síðunnar 1. mars 2011 kl. 23:40

Fimmta þáttaröðin af CSI: NY var frumsýnd 24.september 2008 og sýndir voru 25 þættir.

Leikararnir Robert Joy og A.J. Buckley bættust við í hóp aðalleikara.

Aðalleikarar

Aukaleikarar

Þættir

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Veritas (2) Zachary Reiter og Pam Veasey David Von Ancken 24.09.2008 1 - 93
CSI liðið rannsakar dauða konu að nafni Lauren Salinas sem tengist bankaráninu úr 5. þáttaröðinni. Mac nær að flýja undan bankaræningjanum en líkin halda áfram að hlaðast upp. CSI liðið reynir að öllum krafti að finna bankaræningjann áður en hann nær að flýja.
Page Turner Trey Callaway Frederick Toye 01.10.2008 2 - 94
Röð dauðsfalla leiðir CSI liðið að hættulegri bók á borgarbókasafni New York-borgar.
Turbulence Gary Sinise og Jeremy Littman Matt Earl Beesley 08.10.2008 3 - 95
Flugalríkisfulltrúi finnst látinn í flugi sem Mac er farþegi í. Frekari rannsókn leiðir í ljós að fórnarlambið er ekki sá sem hann virðist vera.
Sex, Lies, and Silicone Wendy Battles Jonathan Glassner 22.10.2008 4 - 96
CSI liðið rannsakar dauða konu að nafni Ann Steele. Til þess að leysa málið þá þarf liðið að finna dúkku í mannsstærð.
The Cost of Living John Dove Rob Bailey 29.10.2008 5 - 97
CSI liðið rannsakar dauða fornleifafræðings þar sem fortíð hans hefur komið í bakið á honum
Enough Zachary Reiter Alex Zakrzewski 05.11.2008 6 - 98
Þrír eiturlyfjasalar eru myrtir á sama tíma en þeir reyndu að koma í veg fyrir að vitni myndi vitna gegn þeim.
Dead Inside Pam Veasey og Daniele Nathanson Christine Moore 12.11.2008 7 - 99
CSI liðið finnur fleira en aðeins fljótandi hús við morðrannsókn.
My Name Is Mac Taylor Pam Veasey Rob Bailey 19.11.2008 8 - 100
Röð morða eru öll tengd í þá átt að öll fórnarlömbin heita Mac Taylor. CSI liðið reynir að vinna með tímanum til þess finna morðingjann áður en hann nær að klára ætlunarverk sitt.
The Box Peter M. Lenkov og Bill Haynes Oz Scott 26.11.2008 9 - 101
Þegar ónafngreint lík finnst inni í klemmdum bíl verður liðið að rannsaka beinin til þess að finna út hver morðinginn er. Lindsay segir Danny að hún er ófrísk.
The Triangle Trey Callaway Jeff Thomas 10.12.2008 10 - 102
Brotist er inn í brynvarðan bíl og öryggisvörður er drepinn. CSI liðið kemst að því að rafsegulsviðið var öðruvísi en það átti að vera þegar ránið átti sér stað. Danny biður Lindsay um að giftast sér.
Forbidden Fruit Peter M. Lenkov og Jill Abbinanti John Behring 17.12.2008 11 - 103
Morð á sér stað í miðjum jólamat sem tengist músaheila og þorsklýsi, og stúlka sem er þreytt á því að vera einmana reynir allt sem hún getur að vera með einhverjum á jóladag.
Help Sam Humphrey David M. Barrett 14.01.2009 12 - 104
Kona finnst stungin til bana í brúðarkjólaútsölu. CSI liðið finnur sönnunargögn sem tengjast nauðgun og morði á neðanjarðar tónlistarmanni sem finnst látin í baðkari sínu. Hawkes og Mac rekast á vegna máls sem tengist raðnauðgara.
Rush to Judgement Wendy Battles Rob Bailey 21.01.2009 13 – 105
Líkamspartar finnast um alla borgina og CSI liðið uppgvötar að fórnarlambið er glímuþjálfari við menntaskóla.
She´s Not There John Dove og Pam Veasey Nelson McCormick 11.02.2009 14 - 106
Tvö aðskilin mál verða að einu þegar maður finnst látinn og ung stúlka hverfur. Allt tengist þetta kynlífshring sem er rekinn í borginni. Flack snýr aftur til vinnu.
The Party´s Over Barbie Kligman Oz Scott 18.02.2009 15 - 107
Fulltrúi borgarstjórans fellur dauður niður í miðri fjáröflunarveislu. Mac hittir Robert Dunbrook í fyrsta skipti.
No Good Deed Rusty Cundieff og Floyd Byars Matt Earl Beesley 25.02.2009 16 - 108
Gammur sleppir mannsauga úr klóm sínum og CSI liðið reynir að finna líkið sem fylgir auganu áður en fuglinn flýgur í burtu með frekari sönnunargögn.
Green Piece Zachary Reiter Jeffrey Hunt 11.03.2009 17 - 109
Adam særist við hokkíleik þegar bílasprengja springur. Danny og Lindsay ákveða að gifta sig.
Point of No Return Peter M. Lenkov og Bill Haynes Rob Bailey 18.03.2009 18 - 110
Eiginkona fyrrverandi réttarlæknis finnst myrt og það leiðir CSI liðið að raðmorðingja sem þau þekkja.
Communication Breakdown Trey Callaway John Keris 25.03.2009 19 - 111
CSI liðið reynir að komast að því hver drap höfðingja indíánaflokks.
Prey Wendy Battles og Noah Nelson Marshall Adams 08.04.2009 20 - 112
Villandi sönnunargögn í dauða talþjálfara koma Stellu í opna skjöldu.
The Past, Present and Murder Sam Humprey og Danielle Nathanson David Von Ancken 15.04.2009 21 - 113
CSI liðið verður að breyta rannsókn sinni þegar lík hverfur.
Yahrzeit Barbie Kligman og Peter M. Lenkov Norberto Barba 29.04.2009 22 - 114
Starfsmaður skartgripauppboðs finnst myrtur. Frekari rannsókn leiðir í ljós tengingu við helförina úr seinni heimsstyrjöldinni.
Greater Good Pam Veasey Alex Zakrzewski 06.05.2009 23 - 115
Mac tilkynnir fyrrverandi fanga að hann sat inni fyrir glæp sem hann framdi ekki.
Grounds for Deception Melina Kanakaredes Duane Clark 13.05.2009 24 - 115
Stella lendir í vandræðum þegar hún hlýðir ekki skipun Macs og fer til Grikklands.
Pay Up (1) Anthony E. Zuiker, Carol Mendelsohn og Ann Donahue Rob Bailey 14.05.2009 25 - 117
Meðlimur liðisins lætur lífið þegar hópur ræningja ræna syni Robert Dunbrooks á meðan verið er að flytja hann í dómshús.

Tilvísanir

Heimildir