„Sunnudagsbókstafur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: no:Søndagsbokstav
Lína 6: Lína 6:


[[Flokkur:Tímatal]]
[[Flokkur:Tímatal]]



[[ca:Lletra dominical]]
[[ca:Lletra dominical]]
Lína 12: Lína 11:
[[de:Sonntagsbuchstabe]]
[[de:Sonntagsbuchstabe]]
[[en:Dominical letter]]
[[en:Dominical letter]]
[[fi:Sunnuntaikirjain]]
[[fr:Lettre dominicale]]
[[fr:Lettre dominicale]]
[[ko:주일 문자]]
[[ko:주일 문자]]
[[nl:Zondagsletter]]
[[nl:Zondagsletter]]
[[no:Søndagsbokstav]]
[[ru:Вруцелето]]
[[ru:Вруцелето]]
[[sk:Nedeľné písmeno]]
[[sk:Nedeľné písmeno]]
[[sl:Nedeljska črka]]
[[sl:Nedeljska črka]]
[[fi:Sunnuntaikirjain]]
[[uk:Вруціліто]]
[[uk:Вруціліто]]
[[zh:主日字母]]
[[zh:主日字母]]

Útgáfa síðunnar 9. febrúar 2011 kl. 17:16

Sunnudagsbókstafur er einn af stöfunum A, B, C, D, E, F og G. Þessir bókstafir eru settir við dagana 1. til 7. janúar. Sá þeirra sem verður sunnudagur á einhverju tilteknu ári ákvarðar sunnudagsbókstaf ársins. Til dæmis er 2. janúar ársins 2011 sunnudagur og er því sunnudagsbókstafur 2011 B. Hlaupár hafa tvo sunnudagsbókstafi og gildir annar þeirra frá 1. janúar til 28. febrúar en sá síðari frá 29. febrúar til ársloka. Þannig fær árið 2012 tvo sunnudagsbókstafi: C og D.

Tilgangurinn með sunnudagsbókstafnum var einkum sá að auðvelda fólki að finna samsvörun vikudaga og mánaðardaga og til að reikna út hræranlegar hátíðir í kirkjudagatalinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.