„Anne Hathaway“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Anne Hathaway
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: sk:Anne Hathawayová
Lína 67: Lína 67:
[[ru:Хэтэуэй, Энн]]
[[ru:Хэтэуэй, Энн]]
[[simple:Anne Hathaway]]
[[simple:Anne Hathaway]]
[[sk:Anne Hathawayová]]
[[sl:Anne Hathaway (igralka)]]
[[sl:Anne Hathaway (igralka)]]
[[sr:Ен Хатавеј]]
[[sr:Ен Хатавеј]]

Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2011 kl. 19:41

Anne Hathaway
Mynd:Annejhathaway.jpg
Hathaway á 80. Óskarsverðlaunahátíðinni
Upplýsingar
FæddAnna Jacqueline Hathaway
12. nóvember 1982 (1982-11-12) (41 árs)
Brooklyn, New York, Bandaríkin
Ár virk1999-nú

Anne Hathaway (fædd 12. nóvember 1982) er bandarísk leikkona. Hún hóf leikferil sinn árið 1999 þegar að hún fékk hlutverk í sjónvarpsseríunni Get Real og árið 2001 fékk hún aðalhlutverk í kvikmyndinni The Princess Diaries á móti Julie Andrews. Hathaway fékk stór hlutverk í fleiri myndum þar á meðal Ella Enchanted, Havoc, Brokeback Mountain, Becoming Jane og The Devil Wears Prada.

Leikur Önnu í myndinni Rachel Getting Married frá árinu 2008 fékk mikil fagnaðarlæti frá gagnrýnendum og hlaut hún tilnefningu sem besta leikkona á 81.Óskarsverðlaunahátíðinni. Árið 2010 lék Hathaway í myndunum Valentine's Day, Love and Other Drugs og Alice in Wonderland. Í janúar 2011 var hún ráðin til þess að leika kattakonuna í þriðju mynd Christopher Nolans um Leðurblökumanninn, The Dark Knight Rises.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.