„Sverð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an, be, gl, io, kv, ml, sah, sw, te, tl, war Fjarlægi: af Breyti: ang, it, ro, tr
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Viking swords.jpg|thumb|right|Sverð frá 9.-10. öld.]]
[[Mynd:Espadon-Morges.jpg|thumb|100px|right|[[Sviss]]neskt [[langsverð]] frá [[15. öldin|15.]] eða [[16. öldin|16. öld]].]]
[[Mynd:Espadon-Morges.jpg|thumb|100px|right|[[Sviss]]neskt [[langsverð]] frá [[15. öldin|15.]] eða [[16. öldin|16. öld]].]]
'''Sverð''' eða '''brandur''' er langt og oddmjótt hand[[vopn]] sem hægt er að beita sem [[höggvopn|högg-]] eða [[lagvopn]] og hefur verið notað í flestum [[menningarsamfélag|menningarsamfélögum]] frá alda öðli. Meginhlutar sverðs eru [[blað (sverð)|blað]] með [[bakki (sverð)|bakka]] og [[egg (sverð)|egg]], ýmist báðum megin (tvíeggjað sverð) eða öðrum megin (eineggjað sverð). [[Hjölt]] eru þvereiningar sverðsins, að ofan og neðanverðu við meðalkaflann. Tækni við að beita sverði er breytileg eftir menningarsvæðum og lögun sverðsins.
'''Sverð''' eða '''brandur''' er langt og oddmjótt hand[[vopn]] sem hægt er að beita sem [[höggvopn|högg-]] eða [[lagvopn]] og hefur verið notað í flestum [[menningarsamfélag|menningarsamfélögum]] frá alda öðli. Meginhlutar sverðs eru [[blað (sverð)|blað]] með [[bakki (sverð)|bakka]] og [[egg (sverð)|egg]], ýmist báðum megin (tvíeggjað sverð) eða öðrum megin (eineggjað sverð). Efri og neðri [[hjöltu]] eru þvereiningar sverðsins, að ofan og neðanverðu við meðalkaflann. Tækni við að beita sverði er breytileg eftir menningarsvæðum og lögun sverðsins.


Sverð eru talin hafa þróast út frá [[hnífur|hnífum]] á [[bronsöld]] frá því á [[2. árþúsundið f.Kr.|2. árþúsundi f.Kr.]] þegar varð tæknilega mögulegt að móta lengri blöð.
Sverð eru talin hafa þróast út frá [[hnífur|hnífum]] á [[bronsöld]] frá því á [[2. árþúsundið f.Kr.|2. árþúsundi f.Kr.]] þegar varð tæknilega mögulegt að móta lengri blöð.
Lína 7: Lína 8:


== Sverð til forna ==
== Sverð til forna ==
Sverð [[Norðurlönd|Norðurlandabúa]] í fornöld voru stærri og veigameiri en þau sem tíðkuðust um sömu mundir í öðrum löndum. ''Brandurinn'' var beinn, breiður og tvíeggjaður, og gekk eftir honum að endilöngu hryggur, er kallaður var ''véttrim'', fram undir ''blóðrefilinn'', en svo nefndist oddur sverðsins. Fletirnir beggja vegna við véttrimina voru kallaðir ''valbastir''. Rammgjör þverstöng (''fremra hjalt'', ''höggró'', ''gaddhjalt'') var til hlífðar framan við handfangið (''meðalkaflinn''), en til viðnáms fyrir höndina að aftan var knappur mikill eða hnúður, ýmislega lagaður (''efra hjalt'').
Sverð í Norður Evrópu á fornöld voru stærri og veigameiri en þau sem tíðkuðust um sömu mundir við Miðjarðarhafið. ''Brandurinn'' var beinn, breiður og tvíeggjaður, og gekk eftir honum að endilöngu hryggur, er kallaður var ''véttrim'', fram undir ''blóðrefilinn'', en svo nefndist oddur sverðsins. Fletirnir beggja vegna við véttrimina voru kallaðir ''valbastir''. Rammgjör þverstöng (''fremra hjalt'', ''höggró'', ''gaddhjalt'') var til hlífðar framan við handfangið (''meðalkaflinn''), en til viðnáms fyrir höndina að aftan var knappur mikill eða hnúður, ýmislega lagaður (''efra hjalt'').

Eftir lok bronsaldar lögðu Germanskar og Keltneskar þjóðir meira upp úr höggetu sverða sinn, en notuðu þau síður til að stinga andstæðinga sína. Miðjarðarhafsþjóðir smíðuðu helst styttri sverð sem sérstaklega voru ætluð til að stinga.


== Söx ==
== Söx ==

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2011 kl. 21:43

Sverð frá 9.-10. öld.
Svissneskt langsverð frá 15. eða 16. öld.

Sverð eða brandur er langt og oddmjótt handvopn sem hægt er að beita sem högg- eða lagvopn og hefur verið notað í flestum menningarsamfélögum frá alda öðli. Meginhlutar sverðs eru blað með bakka og egg, ýmist báðum megin (tvíeggjað sverð) eða öðrum megin (eineggjað sverð). Efri og neðri hjöltu eru þvereiningar sverðsins, að ofan og neðanverðu við meðalkaflann. Tækni við að beita sverði er breytileg eftir menningarsvæðum og lögun sverðsins.

Sverð eru talin hafa þróast út frá hnífum á bronsöld frá því á 2. árþúsundi f.Kr. þegar varð tæknilega mögulegt að móta lengri blöð.

Í ólympískum skylmingum er notast við þrenns konar sverð: höggsverð, stungusverð og lagsverð, en mismunandi keppnisreglur gilda fyrir hvert vopn.

Sverð til forna

Sverð í Norður Evrópu á fornöld voru stærri og veigameiri en þau sem tíðkuðust um sömu mundir við Miðjarðarhafið. Brandurinn var beinn, breiður og tvíeggjaður, og gekk eftir honum að endilöngu hryggur, er kallaður var véttrim, fram undir blóðrefilinn, en svo nefndist oddur sverðsins. Fletirnir beggja vegna við véttrimina voru kallaðir valbastir. Rammgjör þverstöng (fremra hjalt, höggró, gaddhjalt) var til hlífðar framan við handfangið (meðalkaflinn), en til viðnáms fyrir höndina að aftan var knappur mikill eða hnúður, ýmislega lagaður (efra hjalt).

Eftir lok bronsaldar lögðu Germanskar og Keltneskar þjóðir meira upp úr höggetu sverða sinn, en notuðu þau síður til að stinga andstæðinga sína. Miðjarðarhafsþjóðir smíðuðu helst styttri sverð sem sérstaklega voru ætluð til að stinga.

Söx

Hin svonefndu söx eða saxsverð voru nokkru minni en hin vanalegu sverð og ekki tvíeggjuð. Meðallengd sverða frá fremra hjalti til blóðrefils mun hafa verið hálft annnað fet; að minnsta kosti er svo að sjá sem það hafi verið lögboðin lengd hólmgöngusverða í heiðni.

Ferðalok

Tenglar

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.