„Evrópska ráðið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
CarsracBot (spjall | framlög)
Lína 62: Lína 62:
[[stq:Europäiske Räid]]
[[stq:Europäiske Räid]]
[[sv:Europeiska rådet]]
[[sv:Europeiska rådet]]
[[tr:Avrupa Devlet ve Hükümet Başkanları Konseyi]]
[[tr:Avrupa Devlet ve Hükûmet Başkanları Konseyi]]
[[uk:Європейська Рада]]
[[uk:Європейська Рада]]
[[vi:Hội đồng châu Âu]]
[[vi:Hội đồng châu Âu]]

Útgáfa síðunnar 1. febrúar 2011 kl. 22:27

Leiðtogafundur í Lisabon

Evrópska ráðið einnig nefnt leiðtogaráðið tekur allar helstu ákvarðanir innan Evrópusambandsins (ESB) og mótar stefnu ESB. Ráðið er samráðsvettvangur þjóðarleiðtoga aðildarríkjanna. Ráðið kemur saman tvisvar á ári á leiðtogafundi þar sem rædd öll helstu málefni og tekin er lokaafstöðu til fyrirliggjandi mála. Forseti ráðsins hverju sinni er þjóðarleiðtogi þess aðildarríkis sem fer með formennsku í ráðherraráðinu. Meðal hlutverka leiðtogaráðsins er að velja forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og bankastjóra Seðlabanka Evrópu.

Tengt efni

Tengill