„Handslöngva“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Handslöngva''' (eða '''slöngva''') er [[áhald]] sem var notað áður fyrr til að [[Veiðar|veiða]] með eða sem [[vopn]]. Handslöngvan er oftast samansett þannig að tveim snærum er fest sínu í hvern enda á aflangri pjötlu sem ósjaldan er úr [[Leður|leðri]] og er ídjúp um miðjuna. Þar er steini eða öðru komið fyrir og handslöngvunni svo sveiflað yfir höfði sér þar til öðru snærinu er sleppt og þá þeytist steinninn í þá átt sem höndin stefndi þegar snærinu var sleppt.
'''Handslöngva''' (eða '''slöngva''') er [[áhald]] sem var notað áður fyrr til að [[Veiðar|veiða]] með eða sem [[vopn]]. Handslöngvan er oftast samansett þannig að tveim snærum er fest sínu í hvern enda á aflangri pjötlu sem ósjaldan er úr [[Leður|leðri]] og er ídjúp um miðjuna. Þar er steini eða öðru komið fyrir og handslöngvunni svo sveiflað yfir höfði sér þar til hnykkt er á úlnliðnum og þá þeytist steinninn í þá átt sem höndin stefndi þegar hnykkurinn kom á slöngvuna.


[[Davíð, konungur Ísraels|Davíð]], síðar konungur Ísraels, sigraði [[Golíat]] með handslöngvu eins og segir frá í ''[[Fyrri Samúelsbók]]'':
[[Davíð, konungur Ísraels|Davíð]], síðar konungur Ísraels, sigraði [[Golíat]] með handslöngvu eins og segir frá í ''[[Fyrri Samúelsbók]]'':

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2011 kl. 23:06

Handslöngva (eða slöngva) er áhald sem var notað áður fyrr til að veiða með eða sem vopn. Handslöngvan er oftast samansett þannig að tveim snærum er fest sínu í hvern enda á aflangri pjötlu sem ósjaldan er úr leðri og er ídjúp um miðjuna. Þar er steini eða öðru komið fyrir og handslöngvunni svo sveiflað yfir höfði sér þar til hnykkt er á úlnliðnum og þá þeytist steinninn í þá átt sem höndin stefndi þegar hnykkurinn kom á slöngvuna.

Davíð, síðar konungur Ísraels, sigraði Golíat með handslöngvu eins og segir frá í Fyrri Samúelsbók:

Og er Filistinn [þ.e. Golíat] fór af stað og gekk fram og fór í móti Davíð, þá flýtti Davíð sér og hljóp að fylkingunni í móti Filistanum. Og Davíð stakk hendi sinni ofan í smalatöskuna og tók úr henni stein og slöngvaði og hæfði Filistann í ennið, og steinninn festist í enni hans, og féll hann á grúfu til jarðar. Þannig sigraði Davíð Filistann með slöngvu og steini og felldi hann og drap hann, og þó hafði Davíð ekkert sverð í hendi. Þá hljóp Davíð að og gekk til Filistans, tók sverð hans og dró það úr slíðrum og drap hann og hjó af honum höfuðið með því.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.