Baldur (aðgreining)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Baldur getur átt við eftirfarandi:

Í trúarbrögðum:

Tengt Íslandi:

Orð:

  • baldur, lýsingarorð (skylt orðinu baldinn) sem merkir ‚hraustur‘ eða ‚djarfur‘
  • baldur, nafnorð sem merkir ‚höfðingi‘ eða ‚fyrirmaður‘, en nafn goðsins Baldurs kom frá því
  • baldur, nafnorð sem merkir ‚baggi‘ og ‚byrði‘ eins og í orðatiltækinu „hver hefur sinn baldur að bera“
  • baldur, nafnorð sem mögulega merkir ‚koll‘ (eða ‚hroka‘ samkvæmt Jóni Ólafssyni) í frasanum „að reka bíldinn ofan í baldinn
  • -baldur, viðskeyti notað í orðum eins og ‚sinabaldur‘, ‚uggabaldur‘, ‚hólbaldur‘ eða ‚sjónabaldur‘

Breiðskífur:

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  • Baldi (ef til vill upphaflega stytting á nafninu Baldur)
  • Baldvin
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Baldur (aðgreining).