„Njarðvík“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
meiri hreppapólitík
viðbæti
Lína 5: Lína 5:
Njarðvíkurhreppur sameinaðist nágrannabænum [[Keflavík]] undir heitinu ''Keflavíkurhreppur'' hinn [[15. júní]] [[1908]], en Keflavík sjálf hafði fram að því tilheyrt [[Rosmhvalaneshreppur|Rosmhvalaneshreppi]]. Njarðvíkurhreppur klauf sig aftur frá Keflavíkurhreppi [[1. janúar]] [[1942]]. Kaupstaðarréttindi fékk Njarðvík [[1. janúar]] [[1976]].
Njarðvíkurhreppur sameinaðist nágrannabænum [[Keflavík]] undir heitinu ''Keflavíkurhreppur'' hinn [[15. júní]] [[1908]], en Keflavík sjálf hafði fram að því tilheyrt [[Rosmhvalaneshreppur|Rosmhvalaneshreppi]]. Njarðvíkurhreppur klauf sig aftur frá Keflavíkurhreppi [[1. janúar]] [[1942]]. Kaupstaðarréttindi fékk Njarðvík [[1. janúar]] [[1976]].


Hinn [[11. júní]] [[1994]] sameinaðist Njarðvík [[Keflavík]]urkaupstað og [[Hafnahreppur|Hafnahreppi]] undir nafninu ''Reykjanesbær''.
Hinn [[11. júní]] [[1994]] sameinaðist Njarðvík [[Keflavík]]urkaupstað og [[Hafnahreppur|Hafnahreppi]] undir nafninu ''Reykjanesbær''. Það er í grennd [[við]] Reykjanes eins og nafnið gefur til kynna.





Útgáfa síðunnar 4. maí 2006 kl. 19:28

Njarðvík er bær við samnefnda vík norðan megin á Reykjanesskaga og heyrir undir sveitarfélagið Reykjanesbæ. Bærinn er tvískiptur í Innri- og Ytri-Njarðvík og er því oft talað um Njarðvíkur í fleirtölu.

Upphaflega voru Njarðvíkurbæirnir í Rosmhvalaneshreppi, en voru færðir undir Vatnsleysustrandarhrepp hinn 24. apríl 1596. Árið 1889 var stofnaður sérstakur hreppur, Njarðvíkurhreppur, enda hafði byggð þá aukist mikið í landi Njarðvíkur.

Njarðvíkurhreppur sameinaðist nágrannabænum Keflavík undir heitinu Keflavíkurhreppur hinn 15. júní 1908, en Keflavík sjálf hafði fram að því tilheyrt Rosmhvalaneshreppi. Njarðvíkurhreppur klauf sig aftur frá Keflavíkurhreppi 1. janúar 1942. Kaupstaðarréttindi fékk Njarðvík 1. janúar 1976.

Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Njarðvík Keflavíkurkaupstað og Hafnahreppi undir nafninu Reykjanesbær. Það er í grennd við Reykjanes eins og nafnið gefur til kynna.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.